[Hjálp] Vesen með iOs remote
Sent: Fim 07. Nóv 2013 21:38
Sælir vaktarar,
Er í veseni að fá official XBMC remote fyrir iOs til þess að virka. Þegar ég er með Raspberry Pi-ið tengt með LAN þá er ekkert vesen. En þegar ég er með wireless dongle tengdan við þá vill ekkert virka.
Þetta þarf að vera þráðlaust þar sem ég nenni ekki að leggja netkapal alla leiðina upp.
Annað sem ég tók eftir er að MAC addressan er öðruvísi ef ég er með wireless tengt, veit ekki hvort það skipti máli.
Vona að þetta skiljist
EDIT: er að keyra Raspbmc
Er í veseni að fá official XBMC remote fyrir iOs til þess að virka. Þegar ég er með Raspberry Pi-ið tengt með LAN þá er ekkert vesen. En þegar ég er með wireless dongle tengdan við þá vill ekkert virka.
Þetta þarf að vera þráðlaust þar sem ég nenni ekki að leggja netkapal alla leiðina upp.
Annað sem ég tók eftir er að MAC addressan er öðruvísi ef ég er með wireless tengt, veit ekki hvort það skipti máli.
Vona að þetta skiljist
EDIT: er að keyra Raspbmc