Sælir vaktarar,
Er í veseni að fá official XBMC remote fyrir iOs til þess að virka. Þegar ég er með Raspberry Pi-ið tengt með LAN þá er ekkert vesen. En þegar ég er með wireless dongle tengdan við þá vill ekkert virka.
Þetta þarf að vera þráðlaust þar sem ég nenni ekki að leggja netkapal alla leiðina upp.
Annað sem ég tók eftir er að MAC addressan er öðruvísi ef ég er með wireless tengt, veit ekki hvort það skipti máli.
Vona að þetta skiljist
EDIT: er að keyra Raspbmc
[Hjálp] Vesen með iOs remote
Re: [Hjálp] Vesen með iOs remote
Mac addressan og mjög líklega ip talan sem routerinn þinn gefur þráðlausa er annað en það sem er á lan. Kíktu allavegana á það fyrst hvaða ip tölu tölvan er á þegar hún er á þráðlausa (og þá jafnvel festa ip tölu á það annað hvort í stillingum á vélinni eða inní routernum sjálfum þannig að það breytist ekki).
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1442
- Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
Re: [Hjálp] Vesen með iOs remote
Var búinn að reyna að festa ip töluna bæði i Raspberry-inu og router-num. Virkaði ekki :/
Re: [Hjálp] Vesen með iOs remote
Ertu búinn að gera nýjan host í fjarstýringunni?
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1442
- Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
Re: [Hjálp] Vesen með iOs remote
Oak skrifaði:Ertu búinn að gera nýjan host í fjarstýringunni?
Jebb, held ég endi bara á því að leggja netkapall upp -.-
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: [Hjálp] Vesen með iOs remote
JohnnyX skrifaði:Oak skrifaði:Ertu búinn að gera nýjan host í fjarstýringunni?
Jebb, held ég endi bara á því að leggja netkapall upp -.-
Hlýtur að vera eitthvað fix frekar en það