Vandamál með format
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 699
- Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Vandamál með format
Ég var að fara að formata fyrir stuttu en gat það því miður ekki þannig að ég fór að spurja um þetta og mér var sagt að af því að ég er með usb tengt lyklaborð (er með einn sendir sem er bæði færir lyklaborð og mús og er bæði þráðlaust og sendirinn er tengdur í usb) þá þyrfti ég að fara í BIOS og í Advanced Chipset Features og finna þar USB keyboard support og láta það á enable, svo fór ég í bios-inn og inní advanced chipset... en fann ekkert USB keyboard support þar þannig að ég fór að leita að þessu en fann þetta ekki.
En já ástæðan að ég þurfti að stilla þetta á enable er að þegar ég er með XP diskinn í og restarta tölvunni þá kemur þetta ,,Boot From CD,, og þegar ég ýti á Enter þar þá gerist ekkert (það á að vera útaf USB tengda lyklaborðinu).
Svo reyndi ég að tengja PS/2 tengt lyklaborð og mús en hvorugt að því virkaði.
Gætuð þið nokkuð sagt mér hvað ég gæti gert til að geta formatað?
Sorry ef þetta er eitthvað asnalega skrifað hjá mér, var að skrifa í flýti[/i]
En já ástæðan að ég þurfti að stilla þetta á enable er að þegar ég er með XP diskinn í og restarta tölvunni þá kemur þetta ,,Boot From CD,, og þegar ég ýti á Enter þar þá gerist ekkert (það á að vera útaf USB tengda lyklaborðinu).
Svo reyndi ég að tengja PS/2 tengt lyklaborð og mús en hvorugt að því virkaði.
Gætuð þið nokkuð sagt mér hvað ég gæti gert til að geta formatað?
Sorry ef þetta er eitthvað asnalega skrifað hjá mér, var að skrifa í flýti[/i]
ef að þú lætur vélina keyra sig upp með ps2 lyklaborðið tengt... finnur hún þá lyklaborðið það er að segja þega þú ert kominn inn í windowsið?
Getur líka prufað að keyra upp vélina og strax byrjað að ýta á num lock til að sjá hvort ljósið kemur á eða ekki... ef að það kemur ekki á þá er nokkuð víst að það sé búið að disable eitthvað í bios.
Getur líka prufað að keyra upp vélina og strax byrjað að ýta á num lock til að sjá hvort ljósið kemur á eða ekki... ef að það kemur ekki á þá er nokkuð víst að það sé búið að disable eitthvað í bios.
-
- Kóngur
- Póstar: 6489
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 312
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með format
Scrapper skrifaði:Svo reyndi ég að tengja PS/2 tengt lyklaborð og mús en hvorugt að því virkaði.
Þú veist að þú verður að restarta tölvunni eftira ð þú tengir ps2 lyklaborð og mús. þú verður líka að tengja þetta í rétt göt. það virkar (95% tilvika) ekki að tengja lyklaborðið í músargatið og öfugt.
"Give what you can, take what you need."
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 699
- Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Jæja þá er þetta lyklaborð komið og lag, þakka fyrri svörin
En já ég lét XP diskinn í restartaði fór inní formatið og byrjaði, svo þegar ég er kominn að partinum þar um Partion þá ýti ég á örvatakkana en þá kemur bara error og ég þarf að restarta í miðju formati og svo prófaði ég að ýta ekki á örvatakkana heldur ýtti bara á Enter og gerði ekki Partion en þá kom sama errorið Prófaði þrisvar að formata, alltaf þetta error á Partion partinum. Svo prófaði ég að hringja í Tölvulistann (þar sem ég fékk tölvuna) og þeir sögðu mér bara að koma með hana en ég nenni því varla sko.
Vitið þið hvað er að?
En já ég lét XP diskinn í restartaði fór inní formatið og byrjaði, svo þegar ég er kominn að partinum þar um Partion þá ýti ég á örvatakkana en þá kemur bara error og ég þarf að restarta í miðju formati og svo prófaði ég að ýta ekki á örvatakkana heldur ýtti bara á Enter og gerði ekki Partion en þá kom sama errorið Prófaði þrisvar að formata, alltaf þetta error á Partion partinum. Svo prófaði ég að hringja í Tölvulistann (þar sem ég fékk tölvuna) og þeir sögðu mér bara að koma með hana en ég nenni því varla sko.
Vitið þið hvað er að?
Scrapper skrifaði:Jæja þá er þetta lyklaborð komið og lag, þakka fyrri svörin
En já ég lét XP diskinn í restartaði fór inní formatið og byrjaði, svo þegar ég er kominn að partinum þar um Partion þá ýti ég á örvatakkana en þá kemur bara error og ég þarf að restarta í miðju formati og svo prófaði ég að ýta ekki á örvatakkana heldur ýtti bara á Enter og gerði ekki Partion en þá kom sama errorið Prófaði þrisvar að formata, alltaf þetta error á Partion partinum. Svo prófaði ég að hringja í Tölvulistann (þar sem ég fékk tölvuna) og þeir sögðu mér bara að koma með hana en ég nenni því varla sko.
Vitið þið hvað er að?
Þú verður að segja okkur hver errorinn var ef að við eigum að hjálpa þér......
Scrapper skrifaði:Já errorið, það er blár skjár og texti sem ég man nú varla hvað stóð á.
Allavega það stóð að það væri eitthvað að file sem heitir setupdd.exe
En ég veit ekki hvort ég vill fara aftur í að formata, eigilega viss um að það fer ekkert vel með tölvuna að vera alltaf að restarta svona
Það ver soldið illa með harða diska að vera oft að restarta, en annars fer þetta ekkert illa með tölvuna þótt að þetta gerist nokkru sinnum þegar þú ert að installa.
Þú verður að segja okkur meira um villuna, helst öll villuboðin ef þú vilt almennilega hjálp.
Ekki ertu með RAID/SCSI controler kort eða á móðurborðinu?
-
- Kóngur
- Póstar: 6489
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 312
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
var það kanski þessi error? http://www.google.com/search?sourceid=navclient&ie=UTF-8&q=setupdd%2Eexe+error
ótrúlegt hvað sumir hafa enga sjálfshjálparhvöt.
prófaðu að delete-a partitioninu á disknum sem þú vilt installa á, og láttu svo xp installið búa til partition.
ótrúlegt hvað sumir hafa enga sjálfshjálparhvöt.
prófaðu að delete-a partitioninu á disknum sem þú vilt installa á, og láttu svo xp installið búa til partition.
"Give what you can, take what you need."
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 699
- Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
MezzUp skrifaði:Þú verður að segja okkur hver errorinn var ef að við eigum að hjálpa þér......
Hérna er hvernig eitthvað af errorinu er:
,,The problem seems to be caused by the following file: setupdd.sys,,
Svo kemur bara að ég eigi að taka alla nýjja hardware úr tölvunni og eitthvað
Hérna er einhvað um þetta en þá þarf ég að fara að taka búnað úr tölvunni