Slæmur vírus: CryptoLocker
Sent: Fim 24. Okt 2013 20:35
Var að lesa mér til um vírus sem heitir CryptoLocker.
Hann virðist sérstaklega hættulegur og ef hann nær að smita tölvuna þá fer hann í öll notendaskjöl og cryptar þau.
Síðan birtast skilaboð þar sem notandanum er sagt hvað er búið að gera og honum boðið að borga lausnargjald fyrir gögnin sín.
Ef ekki er borgað innan ca 3 sólarhringa er engin leið að nálgast gögnin aftur.
Menn eru að kalla þetta Ransomware.
Nú gildir að koma sér upp góðu backupi
eða nota Linux
Einföld Google leit skilar fullt af umræðum og upplýsingum um fyrirbærið.
Hann virðist sérstaklega hættulegur og ef hann nær að smita tölvuna þá fer hann í öll notendaskjöl og cryptar þau.
Síðan birtast skilaboð þar sem notandanum er sagt hvað er búið að gera og honum boðið að borga lausnargjald fyrir gögnin sín.
Ef ekki er borgað innan ca 3 sólarhringa er engin leið að nálgast gögnin aftur.
Menn eru að kalla þetta Ransomware.
Nú gildir að koma sér upp góðu backupi
eða nota Linux
Einföld Google leit skilar fullt af umræðum og upplýsingum um fyrirbærið.