Síða 1 af 1
Local domain name
Sent: Fim 24. Okt 2013 16:27
af Viktor
Sælir. Hef reynt að gúggla mig í gang en fæ bara tóma steypu.
Er með server heima sem er lan tengdur í Zhone router frá voda.
Velti því fyrir mér hvernig ég gæti búið til local vefsíðu með nafni á þeirri vél svo að allar vélar komist inn á hana með því að slá inn eitthvað veffang, t.d. Ef ég myndi stimpla inn heima/ í browser á öllum tölvum fengi ég upp þessa vefsíðu?
Re: Local domain name
Sent: Fim 24. Okt 2013 16:42
af beatmaster
Gúgglaðu Microsoft Webmatrix, ef að þú ert til í að keyra síðuna á því þá get ég gefið þér leiðbeiningar hvernig þú getur gert þetta en ég hef ekki tíma til þess núna, skoðaðu það fyrst allavega
Re: Local domain name
Sent: Fim 24. Okt 2013 16:43
af axyne
setur upp Apache webserver á eina vélina hjá þér, accessar síðan síðuna með nafnátölvu/helloWorld.html
Re: Local domain name
Sent: Fim 24. Okt 2013 16:52
af dori
Ef það er mögulegt, notaðu
Bonjour. Það er zero-config dót sem leyfir þér að fara inná [nafnið-á-tölvu].local
Annars, ef það virkar ekki, myndi ég setja þetta inní DNS sem allar vélarnar á netinu nota. Setja upp DNS server á einhverja vél og láta svo routerinn senda þær DNS upplýsingar með DHCP. Þá fá allar tölvur sem koma inná netið (og eru ekki með skilgreinda eigin DNS þjóna) að vita hvert á að fara.
Re: Local domain name
Sent: Fim 24. Okt 2013 20:58
af tdog
einfaldast að setja bara
í hosts skránna þína
velur þér bara ip sem er á vélinni.
Re: Local domain name
Sent: Fim 24. Okt 2013 23:12
af gardar
+1 á það sem tdog sagði.
Svo ef þú ætlar að keyra marga vefi á somu vélinni þá seturðu upp apache + virtual hosts og bætir nofnunum svo við inn í hosts skrána.
Re: Local domain name
Sent: Fim 24. Okt 2013 23:43
af Swanmark
tdog skrifaði:einfaldast að setja bara
í hosts skránna þína
velur þér bara ip sem er á vélinni.
Var að fara að kommenta og segja að þetta virki ekki, ég valdi mér lén sem var til, og þá fór ég þangað. En svo valdi ég mér t.d blade.lan, og það virkaði alveg. (bara "blade" virkaði líka)
Re: Local domain name
Sent: Fim 24. Okt 2013 23:52
af tdog
Ef þú villt ekki fara í allar hosts skrárnar, þá geturu bætt við færslu í routerinn hjá þér. býst við því að þú sért með speedtouch router
Kóði: Velja allt
dns add add hostname=blade addr=192.168.0.200
dns save
system save
Re: Local domain name
Sent: Fim 24. Okt 2013 23:56
af Swanmark
tdog skrifaði:Ef þú villt ekki fara í allar hosts skrárnar, þá geturu bætt við færslu í routerinn hjá þér. býst við því að þú sért með speedtouch router
Kóði: Velja allt
dns add add hostname=blade addr=192.168.0.200
dns save
system save
Er nú með domain forwardað á serverinn minn, bara langaði að prufa þetta.
Ættu allir að fá sér domain tbh. Ég er að borga 1200kr á ári fyrir .net
Re: Local domain name
Sent: Fös 25. Okt 2013 09:20
af dori
tdog skrifaði:einfaldast að setja bara
í hosts skránna þína
velur þér bara ip sem er á vélinni.
Hann talaði um að allar vélar á netinu ættu að komast í þetta, það er smá vesen að gera þetta svona á hverri vél. Virkar samt fínt. Er það samt ekki öfugt? s.s.
Swanmark skrifaði:Var að fara að kommenta og segja að þetta virki ekki, ég valdi mér lén sem var til, og þá fór ég þangað. En svo valdi ég mér t.d blade.lan, og það virkaði alveg. (bara "blade" virkaði líka)
Það virkar alveg að velja lén sem er til. Hosts skráin er skoðuð áður en nokkuð annað.
tdog skrifaði:Ef þú villt ekki fara í allar hosts skrárnar, þá geturu bætt við færslu í routerinn hjá þér. býst við því að þú sért með speedtouch router
Kóði: Velja allt
dns add add hostname=blade addr=192.168.0.200
dns save
system save
Hann er með Zhone, kom fram í fyrsta pósti.