setja upp nýtt win7 64 bit vesen!
Sent: Mið 23. Okt 2013 18:21
Er semsagt að reyna að setja upp windows 7 í fartölvu hjá mér.
Ég hef gert það áður með usb lykli og ekkert vesen, nota sömu fæla og sama software til að græja lykilinn.
Diskurinn sem er í tölvunni er alveg tómur, ég næ að boota henni upp frá usb lyklinum eins og eðlilega.
Kemur upp svona install windows 7 og allt eðlilegt.
Svo koma bara næstu skref eins og ekkert sé að þangað til að hún er búinn að setja inn alla fæla, og er hálfnuð með síðasta skrefið þá restartar hún sér og byrjar bara upp á nýtt. Kemur semsagt bara upp hvaða tungumál ég vil hafa og þers háttar.
Það er augljóslega eitthvað sem ég er að gera vitlaust en ég bara get ekki séð hvað það er!
Grunar ykkur eitthvað?
Ég hef gert það áður með usb lykli og ekkert vesen, nota sömu fæla og sama software til að græja lykilinn.
Diskurinn sem er í tölvunni er alveg tómur, ég næ að boota henni upp frá usb lyklinum eins og eðlilega.
Kemur upp svona install windows 7 og allt eðlilegt.
Svo koma bara næstu skref eins og ekkert sé að þangað til að hún er búinn að setja inn alla fæla, og er hálfnuð með síðasta skrefið þá restartar hún sér og byrjar bara upp á nýtt. Kemur semsagt bara upp hvaða tungumál ég vil hafa og þers háttar.
Það er augljóslega eitthvað sem ég er að gera vitlaust en ég bara get ekki séð hvað það er!
Grunar ykkur eitthvað?