Síða 1 af 1

Win 8.1 og Fifa

Sent: Mán 21. Okt 2013 21:14
af FuriousJoe
Sælir, er að lenda í því að eftir uppfærsluna get ég ekki lengur spilað Fifa 13.

Hef googlað, og finn sáralítið um þetta en sé samt að fólk er að lenda í þessu með Fifa 12-13-14 en ég finn enga lausn.

Er búinn að uppfæra alla drivera sem ég get uppfært, en það er alveg sama, ef ég starta Fifa 13, kemur EA logoið, svo bara gerist ekkert.


Einhver sem getur hjálpað ?
Er 15 min frá því að smella Win 7 upp aftur.

Re: Win 8.1 og Fifa

Sent: Mán 21. Okt 2013 21:19
af peturthorra
Bíddu í þessar 15 mín og settu upp win7, það eru margir í veseni með að spila leiki í win 8.1, en það verður pottþétt lagað að hálfu microsoft.

Re: Win 8.1 og Fifa

Sent: Mán 21. Okt 2013 21:34
af emmi
Keyra hann upp í Win7 compatibility mode?

Re: Win 8.1 og Fifa

Sent: Þri 22. Okt 2013 00:51
af bigggan
reyndu að keyra han sem adminstrator

Re: Win 8.1 og Fifa

Sent: Þri 22. Okt 2013 08:38
af gissur1
Er ég sá eini sem lendir í því í 8.1 að mörg forrit eru í mjög lítilli upplausn? T.d. Chrome, Spotify og Steam :mad1

Re: Win 8.1 og Fifa

Sent: Þri 22. Okt 2013 08:44
af Jón Ragnar
gissur1 skrifaði:Er ég sá eini sem lendir í því í 8.1 að mörg forrit eru í mjög lítilli upplausn? T.d. Chrome, Spotify og Steam :mad1



Jebb :megasmile

Re: Win 8.1 og Fifa

Sent: Þri 22. Okt 2013 14:03
af gRIMwORLD
Ég hef einu sinni lent í þessu "ultra small resolution" böggi.

Það var þegar ég tengdi tölvuna við skjávarpa eitt skiptið. Er að jafnaði með tvo aukaskjái tengda við vélina og hafði aldrei lent í þessu en með því að aftengja skjávarpann, slökkva og kveikja á tölvunni og tengja aftur þá lagaðist þetta.

Re: Win 8.1 og Fifa

Sent: Þri 22. Okt 2013 14:32
af peturthorra
gissur1 skrifaði:Er ég sá eini sem lendir í því í 8.1 að mörg forrit eru í mjög lítilli upplausn? T.d. Chrome, Spotify og Steam :mad1


Neibb, skeði hjá mér líka. Ég fékk nóg og fór aftur í win7.

Re: Win 8.1 og Fifa

Sent: Þri 22. Okt 2013 14:48
af FuriousJoe
Búinn að reyna þetta allt, henti upp Win7 í gær og er mun sáttari með allt :)

Re: Win 8.1 og Fifa

Sent: Fim 24. Okt 2013 16:49
af Heliowin
Lennti í heilmiklu basli með W 8.1 uppfærsluna í síðustu viku og varð að setja W 8 upp á ný. Núna þá sé ég að móðurborðsframleiðandinn kom með nýja driver í vikunni og bara fyrir 8.1 en ekki 8.

Re: Win 8.1 og Fifa

Sent: Fös 25. Okt 2013 15:41
af gissur1
Var að komast að því að SLi-ið á kortunum mínum virkar ekki á W8.1, Lenovo þarf að senda út uppfærslu til að virkja það :fly