Síða 1 af 1

Er ennþá hægt að setja upp Win 8.1 preview?

Sent: Sun 20. Okt 2013 13:13
af audiophile
Var loksins að kaupa SSD disk og langar að prófa win8. Eg sótti win 8.1 preview fyrr i mánuðinum i þeim tilgangi að prófa en sé að búið er að gefa út win 8.1 og taka niður preview útgáfuna. En þar sem ég er ennþá með ISO skránna, mun ég geta sett það upp og notað til 15 januar þegar hún rennur út?

Er nefnilega ekki alveg tilbúinn að punga út fyrir fullu leyfi strax og ef mér líkar illa að fara bara aftur i win7. Nenni heldur ekki að eyða tima i að setja upp preview útgáfuna ef hún svo virkar ekki.

Re: Er ennþá hægt að setja upp Win 8.1 preview?

Sent: Sun 20. Okt 2013 17:36
af darkppl
það er held ég 15 daga trial til.

Re: Er ennþá hægt að setja upp Win 8.1 preview?

Sent: Sun 20. Okt 2013 22:10
af FuriousJoe
win 8,1 er algjört flopp, get ekki Spilað neina leiki og hellingur af fólki í sama veseni :(

Re: Er ennþá hægt að setja upp Win 8.1 preview?

Sent: Sun 20. Okt 2013 22:16
af Benzmann
FuriousJoe skrifaði:win 8,1 er algjört flopp, get ekki Spilað neina leiki og hellingur af fólki í sama veseni :(


var að lenda í því líka, en uppgærði svo driverana fyrir 8.1 allt smooth eftir það :)

Re: Er ennþá hægt að setja upp Win 8.1 preview?

Sent: Mán 21. Okt 2013 02:41
af Thormaster1337
er að lenda i því að battlefield 3 er að crasha hjá mér i hvert einasta skipti sem eg Joina server (og hann er á einhverju 3D setting.. er ekki með 3D skjá og hef ekki fiktað i nvidia settings.)en þetta gerðist Eftir að ég uppfærði í windows 8.1 .. Vantar Hjálp! :thumbsd

Re: Er ennþá hægt að setja upp Win 8.1 preview?

Sent: Mán 21. Okt 2013 09:33
af Jón Ragnar
Búinn að vera með 8.1 í smá tíma

Virkar mjög vel og er stable.
Ekkert vandamál með tölvuleiki :happy