Síða 1 af 1

Möguleiki á Windows 8.1 ISO?

Sent: Fim 17. Okt 2013 12:17
af Heliowin
Ég hef eitthvað misskilið hvernig maður næði í Windows 8.1 uppfærsluna. Hélt að hægt væri að hlaða niður ISO frá Microsoft en nei þetta virðist bara hægt að gera í viðmótinu.

Er það rétt skilið?

Mér hefði þótt sú aðferð frekar unclean og betra að gera þetta alveg frá grunni.

Re: Möguleiki á Windows 8.1 ISO?

Sent: Fim 17. Okt 2013 12:56
af darkppl
ég þarf að ná í 8.1 í store.

Re: Möguleiki á Windows 8.1 ISO?

Sent: Fim 17. Okt 2013 13:14
af GrimurD
Það eru 8.1 iso skrár út um allt á netinu sem er hægt að nota. Þarft bara yfirleitt að installa því með seriali sem fylgir með og síðan activate-a það með windows 8 serialinu þínu.