HJalp þarf hjálp!
HJalp þarf hjálp!
Nýlega gerðist þetta við mig, ég heyri ekki neitt úr tölvunni minni það er bara X yfir volume-ið mitt og þegar ég set musina yfir það þá stendur ''No audio output device is enabled.'' Og hef hef prufað að fara í control panel - Hardware and sound - sound þar er micinn minn en ég heyri samt ekkert.. Vonandi geturu hjálpað mér.
-
- Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: HJalp þarf hjálp!
hilmaar skrifaði:Nýlega gerðist þetta við mig,
Í stuttu máli þá er tölvan ekki að finna að það séu neinir hátalarar tengdir við hana. Væri líka æskilegt að taka fram hvernig tölvu þú ert með.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: HJalp þarf hjálp!
littli-Jake skrifaði:hilmaar skrifaði:Nýlega gerðist þetta við mig,
Í stuttu máli þá er tölvan ekki að finna að það séu neinir hátalarar tengdir við hana. Væri líka æskilegt að taka fram hvernig tölvu þú ert með.
Ertu nokkuð með lausn samt?
Re: HJalp þarf hjálp!
Yawnk skrifaði:Hefurðu prófað að taka úr sambandi, og setja aftur í samband?
Jább, hef prufað taka blue yeti micinn út úr samband setja, hatalara í og meðal annars prufa önnur heyrnatól en samt gerist það sama ''No audio output device enabled''
-
- Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: HJalp þarf hjálp!
hilmaar skrifaði:Yawnk skrifaði:Hefurðu prófað að taka úr sambandi, og setja aftur í samband?
Jább, hef prufað taka blue yeti micinn út úr samband setja, hatalara í og meðal annars prufa önnur heyrnatól en samt gerist það sama ''No audio output device enabled''
Athuga með drivera?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 383
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: HJalp þarf hjálp!
Yawnk skrifaði:hilmaar skrifaði:Yawnk skrifaði:Hefurðu prófað að taka úr sambandi, og setja aftur í samband?
Jább, hef prufað taka blue yeti micinn út úr samband setja, hatalara í og meðal annars prufa önnur heyrnatól en samt gerist það sama ''No audio output device enabled''
Athuga með drivera?
Ég lenti í þessum um daginn og þá vantaði bara driver. Prufaðu að finna driver og gáðu hvort það virki.
Re: HJalp þarf hjálp!
Vignirorn13 skrifaði:Yawnk skrifaði:hilmaar skrifaði:Yawnk skrifaði:Hefurðu prófað að taka úr sambandi, og setja aftur í samband?
Jább, hef prufað taka blue yeti micinn út úr samband setja, hatalara í og meðal annars prufa önnur heyrnatól en samt gerist það sama ''No audio output device enabled''
Athuga með drivera?
Ég lenti í þessum um daginn og þá vantaði bara driver. Prufaðu að finna driver og gáðu hvort það virki.
Skal prufa það!
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 383
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: HJalp þarf hjálp!
hilmaar skrifaði:Vignirorn13 skrifaði:Yawnk skrifaði:hilmaar skrifaði:Yawnk skrifaði:Hefurðu prófað að taka úr sambandi, og setja aftur í samband?
Jább, hef prufað taka blue yeti micinn út úr samband setja, hatalara í og meðal annars prufa önnur heyrnatól en samt gerist það sama ''No audio output device enabled''
Athuga með drivera?
Ég lenti í þessum um daginn og þá vantaði bara driver. Prufaðu að finna driver og gáðu hvort það virki.
Skal prufa það!
Láttu mig vita hvort það virki eða ekki. Annars skal ég skoða það.
edit* Skoða þetta eitthvað, Hvað gæti verið að valda þessu.
Re: HJalp þarf hjálp!
Vignirorn13 skrifaði:hilmaar skrifaði:Vignirorn13 skrifaði:Yawnk skrifaði:hilmaar skrifaði:Yawnk skrifaði:Hefurðu prófað að taka úr sambandi, og setja aftur í samband?
Jább, hef prufað taka blue yeti micinn út úr samband setja, hatalara í og meðal annars prufa önnur heyrnatól en samt gerist það sama ''No audio output device enabled''
Athuga með drivera?
Ég lenti í þessum um daginn og þá vantaði bara driver. Prufaðu að finna driver og gáðu hvort það virki.
Skal prufa það!
Láttu mig vita hvort það virki eða ekki. Annars skal ég skoða það.
edit* Skoða þetta eitthvað, Hvað gæti verið að valda þessu.
Það virkaði ekki
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 383
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: HJalp þarf hjálp!
hilmaar skrifaði:Vignirorn13 skrifaði:hilmaar skrifaði:Vignirorn13 skrifaði:Yawnk skrifaði:hilmaar skrifaði:Yawnk skrifaði:Hefurðu prófað að taka úr sambandi, og setja aftur í samband?
Jább, hef prufað taka blue yeti micinn út úr samband setja, hatalara í og meðal annars prufa önnur heyrnatól en samt gerist það sama ''No audio output device enabled''
Athuga með drivera?
Ég lenti í þessum um daginn og þá vantaði bara driver. Prufaðu að finna driver og gáðu hvort það virki.
Skal prufa það!
Láttu mig vita hvort það virki eða ekki. Annars skal ég skoða það.
edit* Skoða þetta eitthvað, Hvað gæti verið að valda þessu.
Það virkaði ekki
En að opna port og prufa svo á því porti? prufaðu það
Re: HJalp þarf hjálp!
En að opna port og prufa svo á því porti? prufaðu það
gerðist hjá mér, prufaðu að sparka í tölvuna
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 383
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: HJalp þarf hjálp!
polmi123 skrifaði:En að opna port og prufa svo á því porti? prufaðu það
gerðist hjá mér, prufaðu að sparka í tölvuna
Gerðist hvað hjá þér? Virkaði ekki eða ?