Breyta Zyxel router í Access Point/repeater

Skjámynd

Höfundur
beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3079
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Breyta Zyxel router í Access Point/repeater

Pósturaf beatmaster » Lau 12. Okt 2013 13:14

Sælir

Ég er hérna með Edimax WAN router sem að ég keypti af Hringdu sem að sér um netið hérna hjá mér, en íbúðin er frekar löng og routerinn er í öðrum endanum og í herberginu í hinum enda íbúðarinnar er mjög slæmt þráðlaus samband

Ég á hérna Zyxel P-660-HW-D1 ADSL router sem að ég ætla að reyna að nota sem Wireless repeater fyrir Wifi-ið hjá mér, ég ætla að reyna við þetta seinnipartinn í dag, eru kanski einhver tips sem að menn hérna inni hafa fyrir svona æfingar?


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


dandri
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Fim 22. Sep 2011 23:00
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Breyta Zyxel router í Access Point/repeater

Pósturaf dandri » Lau 12. Okt 2013 13:16

Láttu AP hafa sama nafn og routerinn og hafðu 5 channel á milli þeirra.


AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Breyta Zyxel router í Access Point/repeater

Pósturaf tdog » Lau 12. Okt 2013 13:32

Slökktu líka á DHCP í Zyxelnum