HTML hjálp
Sent: Þri 08. Okt 2013 20:05
af holavegurinn
Ætla að bryja að fikta í HTML, hvaða forrit er best að nota í það?
Re: HTML hjálp
Sent: Þri 08. Okt 2013 20:06
af agust1337
http://www.w3schools.com/ fyrir hjálp.
Svo geturu einnig notað t.d. komodo edit.
Re: HTML hjálp
Sent: Þri 08. Okt 2013 20:11
af Baldurmar
Notepad++ er fínt til að skrifa kóða í
Re: HTML hjálp
Sent: Þri 08. Okt 2013 20:24
af Maddas
mæli með að kíkja á þessa síðu
http://www.codecademy.com/learn kennir html frá grunni ásamt öðru
Re: HTML hjálp
Sent: Þri 08. Okt 2013 22:58
af holavegurinn
Takk fyrir fljót svör!
Kíki á þetta