random Not responding á process þegar browser er í gangi.
Sent: Lau 05. Okt 2013 16:45
Sælir
Ég var að uppfæra hjá mér, fékk mér nýtt móðurborð, örgjörva, kælingu, minni, harðadiska og powersupply. (sjá undirskrift)
Það sem er að gerast hjá mér er að stöku sinnum þá höktir(frýs) vafrarinn og stýrikerfið. Finnst það bara gerast þegar ég er að vafra eitthvað.
Kemur not responding á browserinn í 5-20 sec og ef ég reyni að gera eitthvað annað kemur oft not responding á þá hluti líka. Virðist betra í chrome þar sem hver tab er einstakur.
Ég gerði clean install á win7 eftir að ég uppfærði vélina og hélt þetta væri bara reklavesen á ethernet kortinu.
Uppfærði alla rekla (frá framleiðundum). Og vandamálið heldur áfram.
Þar næst uppfærði ég Bios og mér fannst þetta ekki gerast eins oft en hélt samt áfram.
Þá ákvað ég að prufa windows 8 preview útgáfuna. Uppfærði rekla aftur en allt kemur fyrir ekki.
Þetta gerist hvort sem ég opna chrome, ie, operu eða firefox þannig browserinn ætti ekki að vera vandamálið.
Með nýjasta driver frá framleiðanda fyrir lanið. ( uppfærði fyrir allt auðvitað)
Hitinn er ekki vandamál undir 40°idle.
Búinn að taka check memory og allt í góðu þar.
Búinn að scanna diskana hjá mér (ssd og sata)
Sé ekkert í event viewer sem útskýrir þetta. (eina sem passar við timestamp er audit success, ekkert sem ég sé í öðrum loggum)
Ef ég er ekki með vafra opinn og er að spila tölvuleiki eða bara gera eitthvað annað þá tek ég ekki eftir þessu.
Einhverjar hugmyndir hvað næstu skref hjá mér ættu að vera?
Öll hjálp og hugmyndir vel þegnar og afsakið ef þetta er í belg og biðu.
Edit: er að vinna þannig ég hef ekki screenie af Event Viewer.
Ég var að uppfæra hjá mér, fékk mér nýtt móðurborð, örgjörva, kælingu, minni, harðadiska og powersupply. (sjá undirskrift)
Það sem er að gerast hjá mér er að stöku sinnum þá höktir(frýs) vafrarinn og stýrikerfið. Finnst það bara gerast þegar ég er að vafra eitthvað.
Kemur not responding á browserinn í 5-20 sec og ef ég reyni að gera eitthvað annað kemur oft not responding á þá hluti líka. Virðist betra í chrome þar sem hver tab er einstakur.
Ég gerði clean install á win7 eftir að ég uppfærði vélina og hélt þetta væri bara reklavesen á ethernet kortinu.
Uppfærði alla rekla (frá framleiðundum). Og vandamálið heldur áfram.
Þar næst uppfærði ég Bios og mér fannst þetta ekki gerast eins oft en hélt samt áfram.
Þá ákvað ég að prufa windows 8 preview útgáfuna. Uppfærði rekla aftur en allt kemur fyrir ekki.
Þetta gerist hvort sem ég opna chrome, ie, operu eða firefox þannig browserinn ætti ekki að vera vandamálið.
Með nýjasta driver frá framleiðanda fyrir lanið. ( uppfærði fyrir allt auðvitað)
Hitinn er ekki vandamál undir 40°idle.
Búinn að taka check memory og allt í góðu þar.
Búinn að scanna diskana hjá mér (ssd og sata)
Sé ekkert í event viewer sem útskýrir þetta. (eina sem passar við timestamp er audit success, ekkert sem ég sé í öðrum loggum)
Ef ég er ekki með vafra opinn og er að spila tölvuleiki eða bara gera eitthvað annað þá tek ég ekki eftir þessu.
Einhverjar hugmyndir hvað næstu skref hjá mér ættu að vera?
Öll hjálp og hugmyndir vel þegnar og afsakið ef þetta er í belg og biðu.
Edit: er að vinna þannig ég hef ekki screenie af Event Viewer.