Að búa til theme?
Sent: Lau 25. Sep 2004 10:34
af Svenninn
Sælir
Mælið þið með einhverjum tólum til þess að búa til Theme fyrir WinXP?
kv. Svenninn þinn
Sent: Lau 25. Sep 2004 17:34
af Mysingur
Ég er að nota forrit sem heitir
WindowBlinds og þú getur breytt um skin með því.
færð skin á
http://www.wincustomize.com
http://www.skinbase.org
http://customize.org/
getur líka fengið þér Skinstudio sem er á stardock s´ðunni til að búa til og breyta skinnum
Sent: Lau 25. Sep 2004 21:29
af Svenninn
Þakka...
Sent: Lau 25. Sep 2004 22:02
af ICM
Stardock SkinStudio er það LANG BESTA, WindowBlinds er svo MIKLU öflugara en MS Styles enda hjálpuðu Stardock MS að hanna MS Styles.