Síða 1 af 1
Tímarugl í w7
Sent: Lau 21. Sep 2013 21:40
af isr
Hvað getur valdið því að tölvan fer alltaf aftur til 2000 í tíma og er alltaf frjósandi,hélt í fyrstu að það væri kannski vírus,svo ég straujaði tölvuna en hún er allveg eins frýs og hoppar aftur til 2000,getur þetta verið eitthvað vélbúnaðatengt.?
Re: Tímarugl í w7
Sent: Lau 21. Sep 2013 21:42
af GuðjónR
BIOS batteríið búið?
Re: Tímarugl í w7
Sent: Lau 21. Sep 2013 21:48
af isr
já þú meinar,hef aldrei lent í því að það klárist,maður skiptir kannski svo ört um móðurborð.
Tjekka á þessu.
Takk fyrir
Re: Tímarugl í w7
Sent: Lau 21. Sep 2013 22:44
af playman
Þessi Battery eiga samt að duga í nokkur ár, ertu búin að hafa vélina eitthvað mikið ótengda við rafmagn eða?
Re: Tímarugl í w7
Sent: Sun 22. Sep 2013 00:21
af isr
Þetta er borðtölva,alltaf tengd rafmagni.