Lúxusnet Tals?
Sent: Fös 20. Sep 2013 10:13
Sá email hjá félaga mínum, þar sem Tal er að kynna þetta nýja Lúxusnet þeirra, sem hljómar vissulega töff m.v. hratt aukandi eftirspurn á erlendum VOD þjónustum. Ég hafði alltaf gert ráð fyrir því að þeir væru bara að fara að rerouta DNS fyrirspurnum út og maska þannig IP töluna, en svo stendur;
Hvernig getur DNS aukið öryggi? Varla ætla þeir að VPNa alla erlenda traffík út á þessari áskriftarleið með dulkóðun? Og ætli það verði aðrir gagnamagnspakkar á þessum tengingum?
E-r sem þekkir þetta og getur svarað fyrir?
Í grófum dráttum eykur þessi þjónustuleið öryggi viðskiptavina Tals á netinu, ásamt því að brjóta niður landamæri sem hingað til hafa verið lokuð okkur Íslendingum á netinu. Með Lúxusneti Tals verður geymsla persónu- og greiðsluupplýsinga á vefsíðum á borð við Amazon.com og PayPal öruggari.
Hvernig getur DNS aukið öryggi? Varla ætla þeir að VPNa alla erlenda traffík út á þessari áskriftarleið með dulkóðun? Og ætli það verði aðrir gagnamagnspakkar á þessum tengingum?
E-r sem þekkir þetta og getur svarað fyrir?