Síða 1 af 1

ubuntu og mac folder share

Sent: Mið 18. Sep 2013 00:10
af Gunnar
er með ubuntu i stofunni sem sjónvarpstölvu og svo frændi minn með macbook pro
ég næ að tengjast við sjónvarpstölvuna frá minni tölvu (windows 7) en þegar ég reyni að tengjast frá maccanum kemur
"There was a problem connecting to the server "sjonvarpstolva.
You do not have permision to access this server"
samt er ég buinn að gefa honum aðgang i samba.
einhver hugmynd hvað gæti verið að?

Re: ubuntu og mac folder share

Sent: Mið 18. Sep 2013 00:48
af AntiTrust
Ertu að nota PC name eða IP? Búinn að prufa bæði? Setja PCNAME\Username í credentials?

Re: ubuntu og mac folder share

Sent: Mið 18. Sep 2013 19:49
af Gunnar
AntiTrust skrifaði:Ertu að nota PC name eða IP? Búinn að prufa bæði? Setja PCNAME\Username í credentials?


buinn að prufa bæði, reyndar buinn að nota 3x.
Það sem kom upp i ramman þegar ég reyni að logga mig inn á sjónvarpsvélina, það sem aðgangurinn heitir og það sem tölvan heitir. 3 mismunandi hlutir
áður kom upp villa um að HDD1 sé ekki sjáanlegur, nuna bara að ég sé ekki með aðgang. samt buinn að gefa sama aðgang og tölvan mín.
Edit:
IP? setja þá inn ip á sjónvarpsvélinni?
ég sé hana í network í maccanum og ég sé báða harðadiskana en þegar ég tvíklikka á diskana þá kemur upp villan

Re: ubuntu og mac folder share

Sent: Mið 18. Sep 2013 20:48
af Hjaltiatla
Hmmm.. Varstu búinn að eiga við Config skránna á ubuntu vélinni

gedit /etc/samba/smb.conf

Og setja rétt gildi í þessa reiti

Global settings

Share Definitons:

Authentication


Það eru örugglega eitthverjir linux gúrúar hérna sem gætu aðstoðað þig við að configga þessi réttindi ef þú postar þeim (btw ég er rétt blautur á bak við eyrun þegar maður er að eiga við config skrár )