Síða 1 af 1
Modda PS3/Xbox360
Sent: Þri 17. Sep 2013 20:46
af Vignir G
Sælir, ég ætlaði að fara að modda ps3 tölvunna mína og er að lenda í smá vandræðum hvernig á að gera þetta.
Þarf maður að downgraeda niður í 3.55 eða er hægt að setja moddað 4.46 firmvare beint á clean 4.46?
-Vignir
Re: Modda PS3
Sent: Þri 17. Sep 2013 20:48
af Saber
Þú þarft að downgrade-a niður í 3.55 fyrst.
Re: Modda PS3
Sent: Þri 17. Sep 2013 20:55
af Vignir G
Myndi duga að setja þetta:
http://www.ps3hax.net/downloads.php?do= ... 557&page=8 á usb lykil og downgraeda niður í 3.55 þannig?
Re: Modda PS3
Sent: Þri 17. Sep 2013 22:03
af Saber
Ónei. Tölvan leyfir ekki downgrade. Þarft að gera það með hardware-i, eins og t.d. E3 Flasher eða Progskeet. Svo er eitthvað af tölvum sem er einfaldlega bara ekki hægt að downgrade-a.
Lestu
þennan þráð til að kynna þér þetta. Þetta er heljarinnar process og það eru sterkar líkur á því að þú endir bara með mjög dýrt "paperweight".
Re: Modda PS3
Sent: Þri 17. Sep 2013 22:37
af Vignir G
Er engin önnur leið að modda hana?
Re: Modda PS3
Sent: Mið 18. Sep 2013 16:50
af Vignir G
Er engin önnur leið að modda hana en að downgraeda?
Re: Modda PS3
Sent: Mið 18. Sep 2013 17:37
af teitan
Eftir því sem ég best veit þá er engin leið að modda PS3 nema á firmware 3.55 eða lægra og engin leið fyrir þig að setja inn eldra firmware nema að flasha tölvuna...
Re: Modda PS3
Sent: Mið 18. Sep 2013 18:02
af Vignir G
jæja... hvað með Xbox 360 er jafn mikið vesen að modda þær?
Re: Modda PS3/Xbox360
Sent: Mið 18. Sep 2013 18:32
af kizi86
ef ert að þessu til að geta spilað "game backups" þá er eitt annað hægt:
http://cobra-ode.com/semsé "daemontools" fyrir ps3! platar tölvuna til að halda að sért með venjulegt drif, þegar ert að boota leiknum sem .iso skrá af usb hdd
og virkar fyrir ALLAR ps3 og öll firmware, bæði custom firmware og original (cfw, ofw)
Re: Modda PS3/Xbox360
Sent: Mið 18. Sep 2013 19:37
af Vignir G
kizi86 skrifaði:ef ert að þessu til að geta spilað "game backups" þá er eitt annað hægt:
http://cobra-ode.com/semsé "daemontools" fyrir ps3! platar tölvuna til að halda að sért með venjulegt drif, þegar ert að boota leiknum sem .iso skrá af usb hdd
og virkar fyrir ALLAR ps3 og öll firmware, bæði custom firmware og original (cfw, ofw)
Takk fyrir þetta, en hvarnig er það að modda xbox 360?
er það rosalegt vesen líka?
Re: Modda PS3/Xbox360
Sent: Mið 18. Sep 2013 19:59
af KermitTheFrog
Re: Modda PS3/Xbox360
Sent: Mið 18. Sep 2013 20:43
af kizi86
er búinn að panta svona stykki fyrir 4k version af ps3 og er bara að bíða eftir þessu:)
Re: Modda PS3/Xbox360
Sent: Fös 11. Okt 2013 19:28
af Hrotti
kizi86 skrifaði:er búinn að panta svona stykki fyrir 4k version af ps3 og er bara að bíða eftir þessu:)
Fékkstu dótið og virkaði það???