Síða 1 af 1

Deila möppu yfir net

Sent: Þri 17. Sep 2013 20:38
af PepsiMaxIsti
Góðan dag

Mig langar að athuga hvernig ég get deilt möppu sem ég er með á minni tölvu, til annars sem er ekki á sama neti og ég, þannig að ég geti tekið úr möppu hjá öðrum og sett í hjá mér og öfugt.

Öll svör vel þegin.

Re: Deila möppu yfir net

Sent: Þri 17. Sep 2013 20:38
af Gúrú

Re: Deila möppu yfir net

Sent: Þri 17. Sep 2013 20:39
af gardar
Ekki nota dropbox, notaðu þetta

http://labs.bittorrent.com/experiments/sync.html

Re: Deila möppu yfir net

Sent: Þri 17. Sep 2013 20:41
af Gúrú
gardar skrifaði:Ekki nota dropbox, notaðu þetta
http://labs.bittorrent.com/experiments/sync.html


Er þetta með revision histories o.fl. auðveldlega aðgengilegu?

Ef svo er ekki: Af hverju ætti hann að nota þetta um yfir dropbox?
Þ.e. ef þetta er ekki fyrir >50Mb skrár.

Re: Deila möppu yfir net

Sent: Þri 17. Sep 2013 20:44
af PepsiMaxIsti
Er ekki að hugsa neitt í dropbox líkindum, er að nota það, undir annað, er að hugsa þetta til að vera með þætti og annað,

Re: Deila möppu yfir net

Sent: Þri 17. Sep 2013 20:47
af jericho
Búa til FTP server? Googlaðu t.d.; how to set up filezilla server (filezilla er frítt). Ég prófaði það sjálfur og fyrst mér tókst það, þá ættu flestum hér að vaktinni að takast það.

Re: Deila möppu yfir net

Sent: Þri 17. Sep 2013 20:51
af gardar
Gúrú skrifaði:
gardar skrifaði:Ekki nota dropbox, notaðu þetta
http://labs.bittorrent.com/experiments/sync.html


Er þetta með revision histories o.fl. auðveldlega aðgengilegu?

Ef svo er ekki: Af hverju ætti hann að nota þetta um yfir dropbox?
Þ.e. ef þetta er ekki fyrir >50Mb skrár.


Hann var að tala um að deila möppu, ekki skránum upp í gegnum einhverja þjónustu. bittorrent sync gerir þetta, deilir möppunni beint á milli tölva.

Spurningin hljóðaði ekki upp á revision histories oþh svo að það er unrelevant.

Re: Deila möppu yfir net

Sent: Mán 23. Sep 2013 15:27
af bigggan
Notaðu FTP.

Eða þú getur sett upp þin eigin "cloud" með bittorrent sync

Re: Deila möppu yfir net

Sent: Mán 23. Sep 2013 15:56
af worghal
Eg nota ftp i nakvaemlega thetta, svin virkar :D

Re: Deila möppu yfir net

Sent: Mán 23. Sep 2013 16:16
af TraustiSig
Getur sett upp Hamachi aðgang. Það gefur þér aðgang að tölvunni eins og þú sért á sama LAN og vélinn.

https://secure.logmein.com/products/hamachi/

Breytir Share réttindunum á möppuna eða drifið þannig að viðkomandi hafi einungis aðgang að því sem hann þarf að hafa (ef þú vilt ekki gefa honum aðgang að öllu).

Getur sett upp milli MAC og PC einnig.

Re: Deila möppu yfir net

Sent: Mán 23. Sep 2013 18:11
af Jason21
Google drive?

Re: Deila möppu yfir net

Sent: Þri 24. Sep 2013 08:24
af Mikki
Settu þetta up á virtual vél

http://www.freenas.org/

Re: Deila möppu yfir net

Sent: Þri 24. Sep 2013 10:40
af Daz
Mikki skrifaði:Settu þetta up á virtual vél

http://www.freenas.org/


Líklega næst flóknasta leiðin til að leysa vandamálið (flóknasta leiðin væri að draga ljósleiðara milli þeirra 2 staða sem á að deila möppunni).

Re: Deila möppu yfir net

Sent: Þri 24. Sep 2013 11:03
af gnarr
gardar skrifaði:Ekki nota dropbox, notaðu þetta

http://labs.bittorrent.com/experiments/sync.html


Lang besta og einfaldasta tillagan hérna.