Sælir félagar
Kærastan er með Macbook Pro sem að er með OS X 10.5.8 uppsett. Hún er farin að vera ómöguleg í vinnslu og ég var að spá í að gera factory reset á hana en ekkert af því sem ég finn á netinu virkar. Það virðist ekki vera hægt að gera það án þess að vera með diskana á 10.5, ég veit ekki til þess að hún sé með einhverja diska.
Hvert á ég að snúa mér í þessu???? Ég get ekki gert factory reset á henni án þess að vera með diska og ég get ekki uppfært á netinu í Lion.
Ég er vel að mér í Windows og get bjargað mér í Linux en ég hef ekki hundsvit á mökkum og OSX...
Factory Reset / Uppfærsla Macbook Pro
Re: Factory Reset / Uppfærsla Macbook Pro
Í dag er nánast eina leiðin til að uppfæra þessar blessuðu 10.5 tölvur að sækja 10.6 á netinu og svo geturðu keypt þér nýrra ef þú vilt. Mögulega gætu þeir reddað þér í Macland eða eitthvað álíka ef þú vilt fara aðra leið.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
- Gúrú
- Póstar: 522
- Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Factory Reset / Uppfærsla Macbook Pro
Þú ert með löglegt OS X leyfi. Náðu í 10.5 á einhverri góðri síðu. Taktu afrit af gögnunum og gerðu clean install.
Sent from my GT-N7000 using Tapatalk 2
Sent from my GT-N7000 using Tapatalk 2
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 363
- Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Re: Factory Reset / Uppfærsla Macbook Pro
Oak skrifaði:Í dag er nánast eina leiðin til að uppfæra þessar blessuðu 10.5 tölvur að sækja 10.6 á netinu og svo geturðu keypt þér nýrra ef þú vilt. Mögulega gætu þeir reddað þér í Macland eða eitthvað álíka ef þú vilt fara aðra leið.
Ég mundi einmitt vilja uppfæra í Lion eða Mountain lion, en finnst helvíti hart að þurfa að kaupa Snow Leopard til að geta keypt Lion...
Er ekkert mál að fá Snow Leopard "Lánað" og uppfæra svo í gegnum App Store í Lion?
Re: Factory Reset / Uppfærsla Macbook Pro
jamm ekkert mál
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64