Síða 1 af 1
Ljósnet Símans / Hringdu - flottur hraði
Sent: Mið 11. Sep 2013 11:08
af GuðjónR
Eigum við að ræða þetta eitthvað frekar?
Loksins er netið komið í lag þökk sé
BugsyB símvirkja, en hann kom til mín í gær og tengdi
kerfið eins og það á að vera. Er að upplifa stöðugt og hraðvirkt net sem aldrei fyrr!
Re: Ljósnet Símans / Hringdu - flottur hraði
Sent: Mið 11. Sep 2013 11:15
af BugsyB
Frábært að heyra. Njóttu
Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2
Re: Ljósnet Símans / Hringdu - flottur hraði
Sent: Mið 11. Sep 2013 11:20
af Daz
Eigum við þá ekki að spyrja hvað var að og hverjum það var að kenna?
Re: Ljósnet Símans / Hringdu - flottur hraði
Sent: Mið 11. Sep 2013 11:27
af GuðjónR
BugsyB skrifaði:Frábært að heyra. Njóttu
Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2
Takk fyrir það
Daz skrifaði:Eigum við þá ekki að spyrja hvað var að og hverjum það var að kenna?
Jú það er í lagi að spyrja um það, þetta var hvorki Hringdu né Símanum að kenna heldur innanhússlögnum hjá mér sem voru vægast sagt í bullinu!
Ég hefði aldrei náð að klóra mig út úr þessu nema með hjálp.
Re: Ljósnet Símans / Hringdu - flottur hraði
Sent: Mið 11. Sep 2013 11:52
af appel
Eru allir með innanhússlagnirnar sínar í ólagi á landsbyggðinni?
Re: Ljósnet Símans / Hringdu - flottur hraði
Sent: Mið 11. Sep 2013 11:54
af GuðjónR
appel skrifaði:Eru allir með innanhússlagnirnar sínar í ólagi á landsbyggðinni?
hahaha, ætli það sé ekki bara svona að vera sveitavargur
En mikið djöfull er ég ánægður með ljósnetið.
Re: Ljósnet Símans / Hringdu - flottur hraði
Sent: Mið 11. Sep 2013 12:12
af rapport
Á hraðinn ekki að vera meiri?
p.s. Þetta er í vinnunni hér á LSH, er með 50/20 innan Rvk heima á LJósnetinu.
Re: Ljósnet Símans / Hringdu - flottur hraði
Sent: Mið 11. Sep 2013 12:29
af GuðjónR
rapport skrifaði:Á hraðinn ekki að vera meiri?
p.s. Þetta er í vinnunni hér á LSH, er með 50/20 innan Rvk heima á LJósnetinu.
Þú ert með ljósleiðara hraða þarna.
Re: Ljósnet Símans / Hringdu - flottur hraði
Sent: Mið 11. Sep 2013 12:36
af Zpand3x
rapport skrifaði:Á hraðinn ekki að vera meiri?
p.s. Þetta er í vinnunni hér á LSH, er með 50/20 innan Rvk heima á LJósnetinu.
Hans test er í MB/s, speedtest.net mælir í Mb/s ... megabyte og megbit, deilir þínu með 8 og færð megabyte/sec
Re: Ljósnet Símans / Hringdu - flottur hraði
Sent: Mið 11. Sep 2013 13:14
af appel
b and B
Aðeins nýgræðingar spotta ekki muninn.
Re: Ljósnet Símans / Hringdu - flottur hraði
Sent: Mið 11. Sep 2013 13:32
af AntiTrust
appel skrifaði:b and B
Aðeins nýgræðingar spotta ekki muninn.
Nefnilega ekki. Það er ótrúlegt hvað reynsluboltar í geiranum rugla þessu oft saman, og ypta öxlum þegar maður bendir á þetta. Eins og það sé ekki stór munur á því hvort að viðskiptavinir séu að fá 100MB/s eða 100Mbps.
Re: Ljósnet Símans / Hringdu - flottur hraði
Sent: Mið 11. Sep 2013 13:49
af BugsyB
djföull væri ég till í 100MB tengingu
Re: Ljósnet Símans / Hringdu - flottur hraði
Sent: Mið 11. Sep 2013 14:00
af rapport
AntiTrust skrifaði:appel skrifaði:b and B
Aðeins nýgræðingar spotta ekki muninn.
Nefnilega ekki. Það er ótrúlegt hvað reynsluboltar í geiranum rugla þessu oft saman, og ypta öxlum þegar maður bendir á þetta. Eins og það sé ekki stór munur á því hvort að viðskiptavinir séu að fá 100MB/s eða 100Mbps.
Ég verð að játa að ég þekki muninn en datt það ekki í hug, fannst eins og aðhann væri líka að nota speedtest.net...
Hvaða hraðamælir varstu að nota Guðjón?
Re: Ljósnet Símans / Hringdu - flottur hraði
Sent: Mið 11. Sep 2013 14:20
af GuðjónR
rapport skrifaði:AntiTrust skrifaði:appel skrifaði:b and B
Aðeins nýgræðingar spotta ekki muninn.
Nefnilega ekki. Það er ótrúlegt hvað reynsluboltar í geiranum rugla þessu oft saman, og ypta öxlum þegar maður bendir á þetta. Eins og það sé ekki stór munur á því hvort að viðskiptavinir séu að fá 100MB/s eða 100Mbps.
Ég verð að játa að ég þekki muninn en datt það ekki í hug, fannst eins og aðhann væri líka að nota speedtest.net...
Hvaða hraðamælir varstu að nota Guðjón?
speedtest.net
Re: Ljósnet Símans / Hringdu - flottur hraði
Sent: Mið 11. Sep 2013 14:42
af Viktor
Hate to say I told you so, but I told you so
viewtopic.php?p=522004#p522004En til hamingju með þetta
Re: Ljósnet Símans / Hringdu - flottur hraði
Sent: Mið 11. Sep 2013 15:42
af GuðjónR
Klárlega hafðir þú rétt fyrir þér
en það má ekki gleyma því að sá sem tengdi þetta í upphafi var engin Vaktari.
Það gefur klárlega gæfumuninn
Re: Ljósnet Símans / Hringdu - flottur hraði
Sent: Mið 11. Sep 2013 19:19
af BugsyB
Ef fleiri eru í vandræðum með netið hjá sér og skilja ekkert afhverju þá getið þið haft samband við mig út september mánuð því ég er að klára fæðingarorlof þennan mánuðinn og prinsessan er hjá Dagmömmu þannig að ég hef ekkert að gera á daginn.
Re: Ljósnet Símans / Hringdu - flottur hraði
Sent: Mið 11. Sep 2013 20:38
af GuðjónR
BugsyB skrifaði:Ef fleiri eru í vandræðum með netið hjá sér og skilja ekkert afhverju þá getið þið haft samband við mig út september mánuð því ég er að klára fæðingarorlof þennan mánuðinn og prinsessan er hjá Dagmömmu þannig að ég hef ekkert að gera á daginn.
Ég mæli 100% með honum, vinnur vel og skipulega og snöggur að sjá bestu lausnirnar.
Mjög sanngjarnt verð líka, mín eina eftirsjá er að hafa ekki fengið hann FYRR.