Windows 8 úr sleep og aftur í sleep
Sent: Þri 03. Sep 2013 16:28
Eftir að ég setti upp Windows 8 á fartölvuna mína þá virðist tölvan misskilja hvernig á að koma úr sleep mode.
Málið er að þegar ég ýti á takka til að taka hana úr sleep mode þá birtist login skjárinn í svona 2 sek. og svo fer hún bara aftur í sleep mode þannig að ég þarf að ýta aftur á takka til að taka hana úr sleep mode og þá virkar allt fínt.
Farið að verða frekar þreytt.
Einhver lent í þessu?
Málið er að þegar ég ýti á takka til að taka hana úr sleep mode þá birtist login skjárinn í svona 2 sek. og svo fer hún bara aftur í sleep mode þannig að ég þarf að ýta aftur á takka til að taka hana úr sleep mode og þá virkar allt fínt.
Farið að verða frekar þreytt.
Einhver lent í þessu?