Router fyrir ljósleiðara


Höfundur
Konni
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Þri 02. Mar 2010 22:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Router fyrir ljósleiðara

Pósturaf Konni » Þri 03. Sep 2013 00:56

Sælir sérfræðingar

Ég ætla að kaupa mér router og er ekki viss um hvað hentar.
Notkunin á honum verður eftirfarandi: Tengdur við ljósleiðara, umtalsverð torrent umferð og síðan að streama í HD efni í TV í gegnum wifi frá tölvu.

Budget: því lægra því betra.

Verður semsagt að ráða við þessi verkefni hnökralaust.




Kopar
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Lau 27. Júl 2013 02:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Router fyrir ljósleiðara

Pósturaf Kopar » Þri 03. Sep 2013 05:02

cisco e4200

Vodafone leigir svoleiðis út.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Router fyrir ljósleiðara

Pósturaf hagur » Þri 03. Sep 2013 09:04

+1 á Cisco e4200, algjörlega rock solid.

Ef þú vilt ekki leigja, þá geturðu keypt hann hjá OK síðast þegar ég vissi, en hann kostar hátt í 40k. Það eru til ódýrari módel í þessari sömu línu samt. Hvort þau eru eins solid og e4200 veit ég þó ekki.