Síða 1 af 1

Spurning varðandi Þráðlaus netkort (hvað á að velja)

Sent: Fös 30. Ágú 2013 17:13
af Henjo
Þarf þráðlaust netkort fyrir tölvuna mína sem passar í PCI-Express og er að velja milli þessara tveggja

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2240

og

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2135

Þannig að spurningin er: Er eithver munur á milli þessara tveggja?, er eithver munur á no-name korti og eithverju eins og ASUS?.

Re: Spurning varðandi Þráðlaus netkort (hvað á að velja)

Sent: Sun 01. Sep 2013 04:22
af Henjo
Fór og fékk mér dýrari og flottari ASUS kortið. virkar vel, er alltaf með fimm strik. Þurfti samt að downloda driver af síðunni þeirra því Win7 sá kortið ekki auto. downlodaði drivernum en það var ekkert setup eða neitt. Þurfti að fara í device manager og þaðann vitna í skjallið sem ég downlodaði og installa því þannig.