400 Mb/s hraði hjá Gagnaveitunni
Re: 400 Mb/s hraði hjá Gagnaveitunni
Æji þetta er bara hæp eins og 4G, gjörsamlega júsless nema þeir sem þú tengist hafi líka sverar pípur.
-
- /dev/null
- Póstar: 1476
- Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
- Reputation: 304
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: 400 Mb/s hraði hjá Gagnaveitunni
Og borga 19.000 til að fá version 4 tæki.
Svakalega lélegar myndir á síðunni hjá GR af gerðunum.
Það þarf einbeittan vilja að ná svona lélegum myndum.
Svakalega lélegar myndir á síðunni hjá GR af gerðunum.
Það þarf einbeittan vilja að ná svona lélegum myndum.
-
- Vaktari
- Póstar: 2553
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 475
- Staða: Ótengdur
Re: 400 Mb/s hraði hjá Gagnaveitunni
Ég er bara nokkuð sáttur með þessa þróun.
Það er verið að stækka og bæta flest öll dreifikerfi. Þótt þetta gagnist ekki öllum um leið, þá er þetta mjög jákvæð þróun.
Bara æðislegt að flestir eru að verða lausir við ADSL risaeðluna sem lifði alltof lengi.
Það er verið að stækka og bæta flest öll dreifikerfi. Þótt þetta gagnist ekki öllum um leið, þá er þetta mjög jákvæð þróun.
Bara æðislegt að flestir eru að verða lausir við ADSL risaeðluna sem lifði alltof lengi.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 400 Mb/s hraði hjá Gagnaveitunni
Nú hef ég ekkert fylgst með þessu.
Er einhver nú þegar með 4. kynslóðin eða er þetta bara eitthvað nýtt sem allir þurfa að skipta til að geta fengið 200-400 Mb/s?
Er einhver nú þegar með 4. kynslóðin eða er þetta bara eitthvað nýtt sem allir þurfa að skipta til að geta fengið 200-400 Mb/s?
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 920
- Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Re: 400 Mb/s hraði hjá Gagnaveitunni
hvernig væri nú að einbeita sér að því að koma öllum á ljós áður en þeir fara að uppfæra það eitthvað (nei ég er ekki að verða geðveikur á ljósleysi)
-
- 1+1=10
- Póstar: 1177
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 166
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: 400 Mb/s hraði hjá Gagnaveitunni
J1nX skrifaði:hvernig væri nú að einbeita sér að því að koma öllum á ljós áður en þeir fara að uppfæra það eitthvað (nei ég er ekki að verða geðveikur á ljósleysi)
Ég er enþá að hringja mig inn .. Hvenar fæ ég adsl ?
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 400 Mb/s hraði hjá Gagnaveitunni
Samkvæmt þessu get ég fengið þetta þar sem ég er með 4. kynslóðar endabúnað og í réttu póstnúmeri. En ég hugsa bara hvað á andsk. ég hef við þennan hraða að gera? Hraðinn hjá mér er nú þegar 100mbit og get reglulega sótt á 6-10mb/s hvort sem það er torrent eða Steam eða annað og finnst það frábært.
Myndi frekar vilja meira gagnamagn.
Myndi frekar vilja meira gagnamagn.
Have spacesuit. Will travel.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: 400 Mb/s hraði hjá Gagnaveitunni
audiophile skrifaði:Myndi frekar vilja meira gagnamagn.
Það er því miður ekki starf gagnaveitunnar heldur netveitanna og mér finnst þetta frábært hjá þeim.
Modus ponens
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: 400 Mb/s hraði hjá Gagnaveitunni
J1nX skrifaði:hvernig væri nú að einbeita sér að því að koma öllum á ljós áður en þeir fara að uppfæra það eitthvað (nei ég er ekki að verða geðveikur á ljósleysi)
Þegar þú færð ljós í hendurnar verður þetta undir staðal hraðanum, þannig að þú færð að njóta ljóssins enn betur þegar að því kemur
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: 400 Mb/s hraði hjá Gagnaveitunni
Ég er fantasáttur með þetta, bíð bara eftir uppfærslu í Hfj. Veitir ekki af, maxa 100Mbit uppstrauminn oftar og oftar.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 960
- Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
- Reputation: 25
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 400 Mb/s hraði hjá Gagnaveitunni
AntiTrust skrifaði:Ég er fantasáttur með þetta, bíð bara eftir uppfærslu í Hfj. Veitir ekki af, maxa 100Mbit uppstrauminn oftar og oftar.
Sammála!
http://www.veendamkrijgtglasvezel.nl/wp-content/uploads/2012/12/Genexis-Hybrid.png
Annars betri mynd af fjórðu kynslóð.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16517
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2115
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 400 Mb/s hraði hjá Gagnaveitunni
Með þessari ofurtengingu þá gæti maður auðveldlega klárað gagnamagið sitt (250GB) fyrir hádegi á fyrsta degi
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: 400 Mb/s hraði hjá Gagnaveitunni
GuðjónR skrifaði:Með þessari ofurtengingu þá gæti maður auðveldlega klárað gagnamagið sitt (250GB) fyrir hádegi á fyrsta degi
85 mínútur og 22 sekúndur.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 346
- Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: 400 Mb/s hraði hjá Gagnaveitunni
tdog skrifaði:Æji þetta er bara hæp eins og 4G, gjörsamlega júsless nema þeir sem þú tengist hafi líka sverar pípur.
....eða þegar þú ert að sækja frá fleirum en einum í einu - ala torrent
Ég d/l reglulega erlendis frá á 300-400Mb hraða gegnum torrent og stundum hraðar - er ekkert endilega að sækja mikið magn á mánaðarbasis en munar um tímann sem ég bíð eftir efninu.
Hérna er dæmi um erlent d/l sem fór aðeins yfir venjulega 3-400Mb hraðan:
Tesy skrifaði:Er einhver nú þegar með 4. kynslóðin eða er þetta bara eitthvað nýtt sem allir þurfa að skipta til að geta fengið 200-400 Mb/s?
Öll heimili tengd ca. síðustu 12 mánuði eru með 4. kynslóð netaðgangstækja.
Kv, Einar.
Re: 400 Mb/s hraði hjá Gagnaveitunni
einarth skrifaði:Öll heimili tengd ca. síðustu 12 mánuði eru með 4. kynslóð netaðgangstækja.
Kv, Einar.
Þið eruð nú meiri marðarófétin. Ég fékk ljósleiðara í fyrra (fékk fyrsta reikning í september) og er með 3. kynslóð.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1652
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
- Reputation: 6
- Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
- Staða: Ótengdur
Re: 400 Mb/s hraði hjá Gagnaveitunni
Og ef maður er ekki með 4 kynslóð hvað þá?
Getur maður látið skipta um ?
Getur maður látið skipta um ?
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: 400 Mb/s hraði hjá Gagnaveitunni
MuGGz skrifaði:Og ef maður er ekki með 4 kynslóð hvað þá?
Getur maður látið skipta um ?
Viðskiptavinir sem hafa netaðgangstæki af fjórðu kynslóð uppsett á heimili sínu eru þegar tilbúnir fyrir 200 Mb/s og 400 Mb/s hraða á Internetþjónustu. Hjá öðrum viðskiptavinum þarf að skipta um eða uppfæra netaðgangstækið á heimili viðskiptavina og greiða viðskiptavinir gjald fyrir þá breytingu sem er 18.825 kr. m/vsk
http://www.gagnaveita.is/Heimili/200400Mbshradi/
Modus ponens
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16517
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2115
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 400 Mb/s hraði hjá Gagnaveitunni
einarth skrifaði:Ég d/l reglulega erlendis frá á 300-400Mb hraða gegnum torrent og stundum hraðar - er ekkert endilega að sækja mikið magn á mánaðarbasis en munar um tímann sem ég bíð eftir efninu.
Hérna er dæmi um erlent d/l sem fór aðeins yfir venjulega 3-400Mb hraðan:
Þvílík snilld!!
Ég er lengur að kopera yfir á flakkara/minnislykil en þú að downloda.
ROCK ON!
Re: 400 Mb/s hraði hjá Gagnaveitunni
einarth skrifaði:*snip*
Hérna er dæmi um erlent d/l sem fór aðeins yfir venjulega 3-400Mb hraðan:
*snip*
60.1 MB/s * 8 Mb/MB er ca. 480 Mb/s, yfir 300-400 Mb/s tenginu?
common sense is not so common.
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 74
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: 400 Mb/s hraði hjá Gagnaveitunni
GuðjónR skrifaði:einarth skrifaði:Ég d/l reglulega erlendis frá á 300-400Mb hraða gegnum torrent og stundum hraðar - er ekkert endilega að sækja mikið magn á mánaðarbasis en munar um tímann sem ég bíð eftir efninu.
Hérna er dæmi um erlent d/l sem fór aðeins yfir venjulega 3-400Mb hraðan:
Þvílík snilld!!
Ég er lengur að kopera yfir á flakkara/minnislykil en þú að downloda.
ROCK ON!
Er þetta ekki að nálgast max skrifhraða flestra HDD?
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- spjallið.is
- Póstar: 416
- Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
- Reputation: 4
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 400 Mb/s hraði hjá Gagnaveitunni
Hvaðan eru þið að sækja efni á svona svakalegum hraða?
Ég er með þessa venjulegu 100Mb tengingu og ég er oftast með svona 1 - 2MB/s, en hef mest náð upp í 7MB/s innanlands.
Ég er með þessa venjulegu 100Mb tengingu og ég er oftast með svona 1 - 2MB/s, en hef mest náð upp í 7MB/s innanlands.
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 346
- Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: 400 Mb/s hraði hjá Gagnaveitunni
Þetta skjáskot er tekið heima hjá mér á Ljósleiðara tengingu GR.
Allar tengingar yfir 100Mb eru í raun 1Gb en eru takmarkaðar niður í seldan hraða (200/400 til að byrja með) með stillingum á netbúnaði.
Ég sem starfsmaður GR geri stundum prófanir með því að hækka hraðan umfram 400Mb. Hef t.d. hraðaprófað móti innlendum speedtest server á 800Mb.
Kv, Einar.
Allar tengingar yfir 100Mb eru í raun 1Gb en eru takmarkaðar niður í seldan hraða (200/400 til að byrja með) með stillingum á netbúnaði.
Ég sem starfsmaður GR geri stundum prófanir með því að hækka hraðan umfram 400Mb. Hef t.d. hraðaprófað móti innlendum speedtest server á 800Mb.
Kv, Einar.
Re: 400 Mb/s hraði hjá Gagnaveitunni
Kynningarmyndband á 4 kynslóðar ljósleiðara boxinu: http://vimeo.com/60655978
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB