Síða 1 af 1

vefhysing.is ??

Sent: Þri 27. Ágú 2013 11:34
af jakobs
Ég er með .is lén hjá edal.net og er að borga 1.443 á mánuði og mig langar til að koma því fyrir hjá ódýrari hýsingaraðila.

Hefur einhver reynslu af www.vefhysing.is eða getur mælt með öðrum hýsingaraðila (sem er þá ódýrari en edal)?

Kveðja,
Jakob S.

Re: vefhysing.is ??

Sent: Þri 27. Ágú 2013 11:53
af TraustiSig

Re: vefhysing.is ??

Sent: Þri 27. Ágú 2013 12:02
af GullMoli

Re: vefhysing.is ??

Sent: Þri 27. Ágú 2013 12:09
af dori
Síðast þegar ég var að vesenast í svona notaði ég 1984.is (svolítið síðan samt, þekki ekki alveg stöðuna á markaðnum í dag). Hvaða kröfur þarf hýsingin að uppfylla?

Re: vefhysing.is ??

Sent: Þri 27. Ágú 2013 12:23
af jakobs
dori skrifaði:Síðast þegar ég var að vesenast í svona notaði ég 1984.is (svolítið síðan samt, þekki ekki alveg stöðuna á markaðnum í dag). Hvaða kröfur þarf hýsingin að uppfylla?


Þessi vefur keyrir á php ofan á MySql.

Það er ekkert fansí í gangi.

Mjög lítil traffík, en ég vil samt halda þessu uppi.

Re: vefhysing.is ??

Sent: Þri 27. Ágú 2013 12:27
af dori
Ok, mér sýnist í fljótu bragði ekkert geta keppt við x.is. Spurning hvort þetta sé jafn æðislegt og einfaldasta dæmið samt.

Re: vefhysing.is ??

Sent: Þri 27. Ágú 2013 14:31
af Viktor

Re: vefhysing.is ??

Sent: Þri 27. Ágú 2013 16:28
af pattzi
http://www.3owl.com

http://www.leikjatolvur.is
http://www.patrekur.net
http://www.pattisveinn.net

Allt hýst þar veit ekki hvort þetta virki allt þvi ekki buið að borga lénin á .net

Re: vefhysing.is ??

Sent: Þri 27. Ágú 2013 16:32
af Frantic
dori skrifaði:Ok, mér sýnist í fljótu bragði ekkert geta keppt við x.is. Spurning hvort þetta sé jafn æðislegt og einfaldasta dæmið samt.

Sé ekki betur en að Opex séu með betri díl:
http://www.opex.is/radgjof-og-thjonusta/hysing/
vs
http://x.is/hysingar/verd/

Re: vefhysing.is ??

Sent: Þri 27. Ágú 2013 16:42
af dori
Afsakið, ég tók kannski ekki nógu vel fram að ég var bara að skoða verð og "ódýrasta dæmið" (Opex 795 kr. á mánuði og x.is 397 kr.). Það að velja hvað er nógu gott (gagnamagn/traffík limit og allskonar fítusar) og hvaða aðili hefur það þjónustustig sem þarf er svo eitthvað sem þráðarhöfundur þarf að finna útúr m.v. hans þarfir.