Síða 1 af 1

DD-WRT router fyrir ljósnetið

Sent: Mán 26. Ágú 2013 12:19
af arons4
Var að spögulera hvaða routerum fólk mældi með fyrir ljósnetið?

Þarf að vera hægt að setja upp DD-WRT eða styðja openvpn.
Ekki verra ef hann styði ADSL og eða ljósleiðarann.

Annars hvernig veit maður hvort router styðji ljósleiðara, ljósnet eða adsl.

Re: DD-WRT router fyrir ljósnetið

Sent: Mán 26. Ágú 2013 13:28
af tdog
WAN: Ljósleiðari
ADSL: ADLSI
VDSL: Ljósnet