Val á Router


Höfundur
GTi
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Fim 24. Ágú 2006 14:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Val á Router

Pósturaf GTi » Þri 20. Ágú 2013 16:27

Góðan daginn.

Ég ætla að fara kaupa mér Router og er í smá vandræðum með að velja.

Kröfur:
  • Hann þarf að virka fyrir bæði ADSL og ljósleiðara. (Mögulega Ljósnet líka)
    (Er með ADSL núna en bíð eftir að Gagnaveitan klári að tengja húsið hjá mér eða að Ljósnetið komi).
  • Þarf að vera hægt að stilla DNS fyrir þjónustu eins og playmo.tv og unblock-us
  • Wi-Fi
  • Þokkalegt Sequrity.
  • > 3 x Ethernet port.
  • Viðmiðunarverð er 20.000

Þekkir einhver þennan Router? Er hægt að stilla DNS í þessum?
Linksys Dual-Band N600 Wireless Router, EA2700.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Val á Router

Pósturaf Viktor » Þri 20. Ágú 2013 16:45

GTi skrifaði:Þekkir einhver þennan Router? Er hægt að stilla DNS í þessum?
Linksys Dual-Band N600 Wireless Router, EA2700.


Það er ekkert DSL á þessum :)


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Val á Router

Pósturaf GrimurD » Þri 20. Ágú 2013 17:18

Kauptu bara router sem styður VDSL og Ljósleiðara og tengdu hann í ADSL routerinn sem þú ert með. Erfitt að finna router sem styður þetta alltsaman, hvað þá fyrir þetta budget.

Routerinn sem 365 eru með styður þetta alltsaman. Það er bara venjulegur consumer router. Getur kannski pantað hann einhverstaðar. Það er þessi hér.


Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Val á Router

Pósturaf tdog » Þri 20. Ágú 2013 17:24

DrayTek 2820n sem ég er með styður allt þetta nema VDSLið.




Höfundur
GTi
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Fim 24. Ágú 2006 14:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Val á Router

Pósturaf GTi » Þri 20. Ágú 2013 17:38

Þakka ykkur fyrir svörin.

Auðvitað hefði ég átt að sjá að þessi router væri ekki DSL.

tdog, er hægt að stilla DNS í þessum Router til þess að tengjast þjónustu eins og Playmo.tv? (Fyrir Netflix)

----

Djöfull er þetta drasl allt dýrt.
En ég er með Router frá Vodafone sem styður bæði ADSL/Ljósleiðara. Ég kannski held mig við hann í smá tíma. Router á 40 þúsund tekur 6 ár að borga sig upp.
Ég spurðist fyrir áður en ég sótti um netið og mér var sagt að það væri möguleiki að stilla DNS-ið á þessum Router sem ég svo valdi að fá. Hann heitir "Zhone". Sé ekkert meira um hann.

Þekkir einhver hvernig á að stilla þetta á honum? Ég finn ekkert út úr því.



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Val á Router

Pósturaf tdog » Þri 20. Ágú 2013 19:22

GTi skrifaði:Þakka ykkur fyrir svörin.

tdog, er hægt að stilla DNS í þessum Router til þess að tengjast þjónustu eins og Playmo.tv? (Fyrir Netflix)


Mynd

Þú setur DNS addresuna hjá Playmo.tv eða Unblock-Us bara í Primary DNS Address reitinn.



Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Val á Router

Pósturaf Squinchy » Þri 20. Ágú 2013 20:30

Airport extreme?


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Val á Router

Pósturaf Oak » Þri 20. Ágú 2013 21:32

Squinchy skrifaði:Airport extreme?


Það er ekki router er það?

Er þetta ekki bara wifi extender?


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Val á Router

Pósturaf hagur » Þri 20. Ágú 2013 22:47

Airport extreme er router.



Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Val á Router

Pósturaf GrimurD » Mið 21. Ágú 2013 02:58

Það er ekkert mál að stilla dns á zhone. Ferð í Network -> LAN og þar er use static dns ip gluggi. Zhone styður annars adsl ljósnet og ljósleiðara og Vodafone þurftu að láta sérsmíða hann fyrir sig til þess að fá ódýran router sem styður þetta allt.

Sent from my One S using Tapatalk 2


Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB

Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Val á Router

Pósturaf PepsiMaxIsti » Þri 27. Ágú 2013 20:56

hagur skrifaði:Airport extreme er router.


Vitið þið hvort að hann virki á VDSL?



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Val á Router

Pósturaf tdog » Þri 27. Ágú 2013 21:29

PepsiMaxIsti skrifaði:
hagur skrifaði:Airport extreme er router.


Vitið þið hvort að hann virki á VDSL?

Hann er router, ekki módem. Hann virkar því ekki á VDSLi nema með módemi.