Góða kvöldið.
Ég var að fá mér Roku 3 og ætla að fá mér áskrift að Netflix eða Hulu Plus og þarf því að fá mér bandaríska IP tölu.
Er búinn að vera skoða HideMyAss VPN til þess að redda því. Eða mæla menn með einhverju öðru frekar?
Ég þarf væntanlega að setja þetta upp í hverju nettengdu tæki fyrir sig eða stilla Routerinn. Þar sem mér skillst að ég geti ekki stillt Roku 3 þarf ég því að stilla Routerinn.
Eru menn að kaupa sér Router eða er almennt möguleiki á að stilla þessa Routera frá íslensku netþjónustunum?
Hvernig Router mælið þið með og hvaða netþjónustu?
VPN - Stillingar á Router.
Re: VPN - Stillingar á Router.
Keyptu bara aðgang að Unblock-us.com og stilltu DNS serverana eftir því. Mikið einfaldara en VPN.