Sælir...
Forrit sem er góður firewall og hefur einnig möguleika til að blocka ákveðnum forritium. T.d. ef ég er með forritið a.exe og ætla bara leyfa því að senda frá sér á tcp/udp 411, og blocka öll önnur port
Firewall forrit
-
- spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 272
- Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
- Reputation: 1
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
OverClocker skrifaði:Zone Alarm frá Zone Labs er mjög góður firewall og kostar ekkert..
Zone Alarm suckar og er fyrir n00ba
Sygate Personal Firewall PRO er málið, ég nota hann mikið.
Þú getur stjórnað Application og .DLL aðgangi að netinu.
http://soho.sygate.com/products/pspf_ov.htm