net vandamál : cisco m10
Sent: Mið 14. Ágú 2013 22:02
Sælir vaktarar.
Ég á í vanda með routerinn minn hérna heima. Ég er með Cisco M10 og vandamálið er eftirfarandi.
Eftir ótiltekinn tíma þar sem routerinn hefur staðið sig frábærlega byrjar hann alltaf að vera með leiðindi.
Tracert til mbl sýna að hann er um 200ms i routerinn og svo 90 ms i næsta á eftir það. Eftir að ég restarta
honum (sem vill svo til að er fáránlegt vesen og virðist aldrei ganga upp fyrr en i 15. tilraun) kemst hann
aftur í lag og er þannig kannski í viku.
Ég er því með 2-3 spurningar fyrir ykkur ofvitringanna.
Í fyrsta lagi hvernig er best að restarta þessum router? Að ýta á refresh takkan, restart takkan aftan á eða
taka úr sambandi og stinga aftur inn virkar ekki heldur fer hann í eitthvað bull þar sem hann virkar ekkert
og tekur endalaust vesen alltaf að ná honum réttum og ég virðist ekki getað skilið hvað það er sem gerði trickið.
Í öðru og þriðja lagi er ég að velta því fyrir mér hvort þetta sé einfaldlega vélbúnaðar galli eða ef ekki hvernig
ég gæti náð að laga þetta vandamál.
Kv. Halli
p.s. Ég er algjör nýgræðingur þegar það kemur að því að vinna með nettengd vandamál og sérstaklega routera
svo það væri fínt ef þið gætuð flóknum svörum á svona "for dummies" máta
Ég á í vanda með routerinn minn hérna heima. Ég er með Cisco M10 og vandamálið er eftirfarandi.
Eftir ótiltekinn tíma þar sem routerinn hefur staðið sig frábærlega byrjar hann alltaf að vera með leiðindi.
Tracert til mbl sýna að hann er um 200ms i routerinn og svo 90 ms i næsta á eftir það. Eftir að ég restarta
honum (sem vill svo til að er fáránlegt vesen og virðist aldrei ganga upp fyrr en i 15. tilraun) kemst hann
aftur í lag og er þannig kannski í viku.
Ég er því með 2-3 spurningar fyrir ykkur ofvitringanna.
Í fyrsta lagi hvernig er best að restarta þessum router? Að ýta á refresh takkan, restart takkan aftan á eða
taka úr sambandi og stinga aftur inn virkar ekki heldur fer hann í eitthvað bull þar sem hann virkar ekkert
og tekur endalaust vesen alltaf að ná honum réttum og ég virðist ekki getað skilið hvað það er sem gerði trickið.
Í öðru og þriðja lagi er ég að velta því fyrir mér hvort þetta sé einfaldlega vélbúnaðar galli eða ef ekki hvernig
ég gæti náð að laga þetta vandamál.
Kv. Halli
p.s. Ég er algjör nýgræðingur þegar það kemur að því að vinna með nettengd vandamál og sérstaklega routera
svo það væri fínt ef þið gætuð flóknum svörum á svona "for dummies" máta