VLAN
Sent: Mán 12. Ágú 2013 20:01
Sælir snillingar
Er með eftirfarandi netkerfi.
Eins og staðan er í dag er pfsense routerinn með WAN, LAN og OPT1 interface. WAN er á IP tölu frá Hringdu. Lan er á 192.168.2.1/24 og tengist í managed sviss. Á Laninu er 2 access pointar sem eru VLAN/multi-ssid compatible.
Það sem mig langar að gera er eftirfarand:
1. Tengja VLAN2 inná einhvern afmarkaðann hluta svissins
2. Stilla portin sem AP'arnir eru á í svissnum til að taka við pökkum fyrir VLAN1 og VLAN2
3. Láta AP'ana broadcasta nýju SSID sem tengist inná VLAN2
Ég er búinn að setja upp VLAN2 á routernum og tengja við OPT1 interfaceið. Portið á VLAN2 á OPT1 er á 192.168.1.1/24. ég er búinn að setja upp DHCP server á þessu porti. Ég tengdi OPT1 inná port33 á svissnum (var að hugsa um port 33,35,37,39,41,43,45,47 fyrir VLAN2). Ég er búinn að vera að hringla í web interfaceinu á svissnum og átta mig ekki á því hvernig ég stilli þetta. Né þá hvernig ég stilli portin sem AP'arnir eru á til að taka við traffík fyrir bæði VLÖN.
Skilst þetta rant? Er þetta yfir höfuð hægt?
KG
Er með eftirfarandi netkerfi.
Kóði: Velja allt
Ljós GR/Hringdu -⟩ pfsense router -⟩ sviss
Eins og staðan er í dag er pfsense routerinn með WAN, LAN og OPT1 interface. WAN er á IP tölu frá Hringdu. Lan er á 192.168.2.1/24 og tengist í managed sviss. Á Laninu er 2 access pointar sem eru VLAN/multi-ssid compatible.
Það sem mig langar að gera er eftirfarand:
1. Tengja VLAN2 inná einhvern afmarkaðann hluta svissins
2. Stilla portin sem AP'arnir eru á í svissnum til að taka við pökkum fyrir VLAN1 og VLAN2
3. Láta AP'ana broadcasta nýju SSID sem tengist inná VLAN2
Ég er búinn að setja upp VLAN2 á routernum og tengja við OPT1 interfaceið. Portið á VLAN2 á OPT1 er á 192.168.1.1/24. ég er búinn að setja upp DHCP server á þessu porti. Ég tengdi OPT1 inná port33 á svissnum (var að hugsa um port 33,35,37,39,41,43,45,47 fyrir VLAN2). Ég er búinn að vera að hringla í web interfaceinu á svissnum og átta mig ekki á því hvernig ég stilli þetta. Né þá hvernig ég stilli portin sem AP'arnir eru á til að taka við traffík fyrir bæði VLÖN.
Skilst þetta rant? Er þetta yfir höfuð hægt?
KG