Síða 1 af 1

Netið, hvað er að nota hvað?

Sent: Sun 19. Sep 2004 12:09
af surtur
Hey, hvar sé ég hvaða forrit eru að taka hvað af bandvíddinni minni?
Ég er nefnilega að lenda í því að vera með 300+ í ms og ping í CS en vaktin t.d. ekkert lengur að hlaða sig. Og hey, hvað sé ég hvort það sé kveikt á automatic updates?

Thanks a bunch

Sent: Sun 19. Sep 2004 12:13
af BlitZ3r
netlimiter getur limitað tengingu á öllum fotrritum sem eru að nota netið

Sent: Sun 19. Sep 2004 12:14
af gnarr
það getur velverið að það sé ekkert forrit að taka neit af bandvíddinni þinni. kanski er tengingin þín bara stundum með svona hátt ping. hverngi tengingu ertu með?

Sent: Sun 19. Sep 2004 18:00
af surtur
1.5mb simnet

Sent: Mið 22. Sep 2004 19:08
af MezzUp
"Automatic updates" er í Control panel hjá mér (win2k) en mig minnir að í WinXP geti maður (líka?) komist í það með því að hægriklikka á My Computer og velja properties og "automatic updates" flipann