Síða 1 af 1
Það poppar upp alltaf einn auka gluggi.
Sent: Sun 11. Ágú 2013 08:06
af frikki1974
Sælir en það poppar um alltaf einn auka gluggi þegar ég er að fara skoða aðrar síður og líka þegar ég klikka á músina þegar ég ætla að fara skrifa á einhverja síðu.
Hvað er til ráða?
Re: Það poppar upp alltaf einn auka gluggi.
Sent: Sun 11. Ágú 2013 08:21
af hkr
Myndi vírusskanna vélina og sjá hvor að það finni eitthvað.
Ættir líka að skoða öll extensions/plugins í vafranum þínum.
Re: Það poppar upp alltaf einn auka gluggi.
Sent: Sun 11. Ágú 2013 08:30
af frikki1974
hkr skrifaði:Myndi vírusskanna vélina og sjá hvor að það finni eitthvað.
Ættir líka að skoða öll extensions/plugins í vafranum þínum.
Hverfur þetta ekki líka ef ég læt firefox upp á nýtt?
Re: Það poppar upp alltaf einn auka gluggi.
Sent: Sun 11. Ágú 2013 08:43
af Skari
Hvað er í þessum nýja glugga? auglýsing eða rétta síðan sem þú ert að fara að skoða?
Ef það er auglýsing sem poppar upp þá geturðu fengið þér adblock ( er sjálfur að nota adblock edge)
Hinsvegar hef ég líka að vera að lenda í af og til að síðan sem ég er að skoða opnist í nýjum firefox vafra, gerist það sjaldan að ég hef ekki nennt að finna útskýringuna á því.
Re: Það poppar upp alltaf einn auka gluggi.
Sent: Sun 11. Ágú 2013 08:56
af frikki1974
Skari skrifaði:Hvað er í þessum nýja glugga? auglýsing eða rétta síðan sem þú ert að fara að skoða?
Ef það er auglýsing sem poppar upp þá geturðu fengið þér adblock ( er sjálfur að nota adblock edge)
Hinsvegar hef ég líka að vera að lenda í af og til að síðan sem ég er að skoða opnist í nýjum firefox vafra, gerist það sjaldan að ég hef ekki nennt að finna útskýringuna á því.
Þetta er bara hvítur gluggi sem poppar upp...alveg óþolandi en hvernig er þetta adblock edge og hvar sæki ég það?
Re: Það poppar upp alltaf einn auka gluggi.
Sent: Sun 11. Ágú 2013 09:02
af Skari
Tools -> Add-ons -> Get Add-ons -> Search gluggi hægra megin, leitar að Ad Block og installar því.. það eru nokkrar mismunandi útgáfur af því, taktu eitthvað sem þér líkar.
Svo gæti verið gott að re-installa firefox ef þetta hefur ekki verið svona áður, myndi eflaust byrja á því.
Re: Það poppar upp alltaf einn auka gluggi.
Sent: Sun 11. Ágú 2013 09:17
af frikki1974
Skari skrifaði:Tools -> Add-ons -> Get Add-ons -> Search gluggi hægra megin, leitar að Ad Block og installar því.. það eru nokkrar mismunandi útgáfur af því, taktu eitthvað sem þér líkar.
Svo gæti verið gott að re-installa firefox ef þetta hefur ekki verið svona áður, myndi eflaust byrja á því.
Takk kallinn en ég ætla að tékka á þessu.
Re: Það poppar upp alltaf einn auka gluggi.
Sent: Sun 11. Ágú 2013 13:09
af Stutturdreki
Spybot er líka gott til að losna við og koma í veg fyrir ad-ware/spy-ware :
http://www.safer-networking.org/