Losna við (UMonit.exe) eða laga CPU notkun?
Sent: Mán 05. Ágú 2013 16:53
Er að skoða windows task manager hjá mér og sé þetta UMonit dæmi sem notar 24-26 CPU stanslaust.
Las að þetta forrit gæti verið USB monitoring program, eða malware.
Svo ég fjarlægði þetta frá C:\Windows\SysWOW64.
Sá að ég var að hökta og fleira í leikjum eins og FO New Vegas og Feed The Beast (FTB).
En langaði að vita hvort einhver hérna hafi líka lent í þessu eða hafi einhverja hugmynd afhverju forritið var að nota svona mikið cpu og látandi mig hökta.
Las að þetta forrit gæti verið USB monitoring program, eða malware.
Svo ég fjarlægði þetta frá C:\Windows\SysWOW64.
Sá að ég var að hökta og fleira í leikjum eins og FO New Vegas og Feed The Beast (FTB).
En langaði að vita hvort einhver hérna hafi líka lent í þessu eða hafi einhverja hugmynd afhverju forritið var að nota svona mikið cpu og látandi mig hökta.