Síða 1 af 1

Breyta DNS á plex server

Sent: Mán 05. Ágú 2013 00:04
af juggernaut
Getur einhver útskýrt fyrir mér hvernig ég breyti Dns á plex servernum mínum, ég er með Myplexpass. Leiðbeiningar for dummies kæmu sér vel :)

Re: Breyta DNS á plex server

Sent: Mán 05. Ágú 2013 11:05
af Kristján Gerhard
Á hvaða stýrikerfi keyrir vélin?

Sent from my GT-N7000 using Tapatalk 2

Re: Breyta DNS á plex server

Sent: Mán 05. Ágú 2013 14:16
af juggernaut
Ég er með win 7. Ætlaði að breyta þessu svo ég gæti notað netflix appið

Re: Breyta DNS á plex server

Sent: Mán 05. Ágú 2013 16:00
af AntiTrust
Breytir bara DNSinum á þeirri vél sem keyrir PMSinn. Þetta hefur þó alls ekki verið að virka vel, sérstaklega ekki á plexpass beta-PMS útgáfum.

Re: Breyta DNS á plex server

Sent: Mán 05. Ágú 2013 16:49
af juggernaut
AntiTrust skrifaði:Breytir bara DNSinum á þeirri vél sem keyrir PMSinn. Þetta hefur þó alls ekki verið að virka vel, sérstaklega ekki á plexpass beta-PMS útgáfum.


Ok, varst þú ekki að nota netflixið þannig eða er mig að misminna?.

Við erum tveir sem eigum þetta saman og erum báðir með nokkra mismunandi clienta sem skoða plexið. Hvernig myndirðu ráðleggja okkur að koma netflixinu í gang? Notum tölvur, roku og android síma