Multi-monitor management hugbúnaður
Sent: Mið 24. Júl 2013 23:07
Hefur einhver reynslu af slíku, t.d. UltraMon eða DisplayFusion? Ég er að leita að einhverju sem getur svissað öllum forritum í einu milli skjáa, þ.e. fært öll forrit af skjá 1 yfir á skjá 2 og öll forrit á skjá 2 yfir á skjá 1, helst með einni aðgerð. Pælingin er að þegar maður er að browsa/chatta/o.s.frv. þá er allt það stöff á aðalskjánum, en þegar ég fýra upp tölvuleik vil ég geta fært það allt yfir á hinn skjáinn á meðan.