Síða 1 af 1
Setja Win7 á Lenovo G585
Sent: Lau 20. Júl 2013 17:13
af Krissinn
Ég er í veseni með að setja Win7 á Lenovo fertölvu.... Það var Win8 en viðkomandi vill ekki hafa það kerfi. Hefur einhver sett win7 á svona tölvu og getur sagt mér hvernig þetta er gert? :p
Re: Setja Win7 á Lenovo G585
Sent: Lau 20. Júl 2013 19:57
af NiveaForMen
Ertu byrjaður og hvað er vesenið?
Re: Setja Win7 á Lenovo G585
Sent: Lau 20. Júl 2013 23:24
af Krissinn
NiveaForMen skrifaði:Ertu byrjaður og hvað er vesenið?
Ég var að reyna að setja Win7 á vélina já en ég get ekki boot-að setup disknum né USB.
Re: Setja Win7 á Lenovo G585
Sent: Lau 20. Júl 2013 23:43
af Kristján
ef þú kveikir á tölvuni með venjulega takkanum þá geturu ekki valið boot menu
verður að kveikja á tölvuni með assist takkanum sem er yfirliett við hliðaá venjulega on/off takkanum eða á hliðiná tlvuni þar koma möguleikar til að boota á cd eða usb og fleira.
Re: Setja Win7 á Lenovo G585
Sent: Sun 21. Júl 2013 09:42
af audiophile
Kristján skrifaði:ef þú kveikir á tölvuni með venjulega takkanum þá geturu ekki valið boot menu
verður að kveikja á tölvuni með assist takkanum sem er yfirliett við hliðaá venjulega on/off takkanum eða á hliðiná tlvuni þar koma möguleikar til að boota á cd eða usb og fleira.
Er samt ekki bara svona Assist takki á Sony fartölvum?
Re: Setja Win7 á Lenovo G585
Sent: Sun 21. Júl 2013 15:20
af Krissinn
Það er svoleiðis takki en þegar ég vel CD þá kemu alltaf automatic Repair en ekki Windows 7 install skjárinn
Það er eins og ég geti ekki sett stýrikerfi upp aftur á þessari vél!!!
Re: Setja Win7 á Lenovo G585
Sent: Sun 21. Júl 2013 16:27
af vesi
en að setja ubcd á usb/cd og format. svo setja win 7 upp
Re: Setja Win7 á Lenovo G585
Sent: Sun 21. Júl 2013 16:57
af Krissinn
vesi skrifaði:en að setja ubcd á usb/cd og format. svo setja win 7 upp
Búinn að prófa með USB en sama skeður..... Er alveg að gefast uppá þessu!! Átti að skila tölvunni í dag en......
Re: Setja Win7 á Lenovo G585
Sent: Sun 21. Júl 2013 17:22
af Kristján
http://www.pcmag.com/article2/0,2817,2417359,00.aspgoogla bara... prufaðu að fara eftir þessum leiðbeiningum
Re: Setja Win7 á Lenovo G585
Sent: Sun 21. Júl 2013 17:39
af kizi86
http://forums.techguy.org/windows-8/107 ... n-8-a.htmlG585 - Power UP with Bios Entry Button (aka: Lenovo Button)
Next to the Large Power Up button is a Tiny Power Up button with an icon that looks like a headset. This IS the Power UP with Bios entry Button. Start the computer using the tiny button to power up to enter the Bios. Historically the industry has used the f2 key for this function. Lenovo has added an additional button (the Lenovo Button) for this function.
W8 to W7 Down Grade Notes
(1) Download and create a Hardware Driver DVD of all your drivers from Lenovo (it's free)
(2) Image your W8 Drive to protect your investment (always)
(3) Change Bios to reflect a Legacy System
(4) Use a 3rd Party Disk Manager to Partition and Format Drive
(5) Boot & Install W7 (Dell's W7 x64 Recovery DVD installs a clean & activated copy of W7).
Re: Setja Win7 á Lenovo G585
Sent: Sun 21. Júl 2013 21:21
af Krissinn
Er búinn að taka læsinguna af harða disknum sem var í vélinni en nú kemur upp: No bootable device -- insert boot disk and press any key. Ég er búinn að setja Win7 disk í en það kemur alltaf þessar upplýsingar aftur. Næ ekki að boota af install disknum.