Síða 1 af 1

Hjálp takk - physical memory í 90%

Sent: Þri 16. Júl 2013 13:29
af Blamus1
Daginn öll.

Allt í einu fór physical memory að vera í 85-95% í idle og CPU er í 2-3% er búinn að slökkva á öllu í start up
taka út skjákorts driver og setja upp eldri, líka mozilla vafrann og flest forrit en ekkert breytist en ef ég keyri Avast full scan þá lækkar mem í 20% og fer svo fljótlega aftur í 85-95%

Mánuður síðan ég setti upp OS á nýtt SSD drif og búið að láta svona í ca. viku

System í undirskrift: Win7 pro64 8gb mem

Einhverjar hugmyndir? :-k

Með bestu kveðju

Re: Hjálp takk - physical memoy í 90%

Sent: Þri 16. Júl 2013 13:34
af chaplin
Byrjaðu á því að henda út Avast og setja upp MSE.

Farðu svo í Task Manager, Processes, "Show processes from all users" og listaðu eftir minnisnotkun. Þar ættir þú að sjá strax hvað er að éta upp vinnsluminnið hjá þér.

Re: Hjálp takk - physical memory í 90%

Sent: Þri 16. Júl 2013 14:13
af Blamus1
Takk fyrir þetta Chaplin :)

Tók út Avast og mem fór í 17% eftir restart og helst þannig í idle :happy þá er bara að sækja hina vörnina sem þú mæltir með

Re: Hjálp takk - physical memory í 90%

Sent: Þri 16. Júl 2013 16:11
af chaplin
Minnsta málið! Þú finnur vörnina hér - geri bara ráð fyrir því að þú sért með löglegt stýrikerfi. ;)

Re: Hjálp takk - physical memory í 90%

Sent: Þri 16. Júl 2013 18:24
af demaNtur
chaplin skrifaði:Minnsta málið! Þú finnur vörnina [img=http://windows.microsoft.com/en-us/windows/security-essentials-download]hér[/img] - geri bara ráð fyrir því að þú sért með löglegt stýrikerfi. ;)


:crazy

hér

Re: Hjálp takk - physical memory í 90%

Sent: Sun 29. Sep 2013 23:15
af Brand Ari
ninite.com