Niðurhal á Linux, innlent eða erlent.
Sent: Þri 16. Júl 2013 08:50
Sælir sérfræðingar.
Var að velta fyrir mér hvort niðurhal á Linux stýrikerfum og uppfærslum telst sem innlent eða erlent niðurhal.
Þegar ég hef verið að hala slíku niður hefur mér skilist að þetta væri innlent, bæði með tilvísun á netþjóna og svo hraðinn.
En kannski ekki rétt hjá mér, eða hvað?
Var að velta fyrir mér hvort niðurhal á Linux stýrikerfum og uppfærslum telst sem innlent eða erlent niðurhal.
Þegar ég hef verið að hala slíku niður hefur mér skilist að þetta væri innlent, bæði með tilvísun á netþjóna og svo hraðinn.
En kannski ekki rétt hjá mér, eða hvað?