Síða 1 af 1

Niðurhal á Linux, innlent eða erlent.

Sent: Þri 16. Júl 2013 08:50
af hamop
Sælir sérfræðingar.
Var að velta fyrir mér hvort niðurhal á Linux stýrikerfum og uppfærslum telst sem innlent eða erlent niðurhal.
Þegar ég hef verið að hala slíku niður hefur mér skilist að þetta væri innlent, bæði með tilvísun á netþjóna og svo hraðinn.
En kannski ekki rétt hjá mér, eða hvað?

Re: Niðurhal á Linux, innlent eða erlent.

Sent: Þri 16. Júl 2013 08:52
af Sydney
Það fer algjörlega eftir því hvaða spegla þú ert að nota.

Re: Niðurhal á Linux, innlent eða erlent.

Sent: Þri 16. Júl 2013 09:59
af hamop
Setti mig í samband við Símann og fékk svar: Við getum ekki ábyrgst að þú sért að fá skrárnar af þjóni hjá okkur nema sé farið beint inná speglar.simnet.is
og þetta: ftp://ftp.rhnet.is/pub/ þetta virkar sem innlent ef þú vilt prufa eitthvað annað.