mac: Scroll virkar ekki, hjálp :(
Sent: Fös 12. Júl 2013 21:48
Þannig er mál með vexti að það er Mac tölva á heimilinu. Á meðan konan var í tölvuni þá hætti scroll wheelið að virka almennilega. Það virðist detecta um 10% af scroll hreyfinguni, sem gerir vinnuna á tölvuni (browsa netið) frekar leiðinlegt á scroll-heavy heimasíðum.
Við héldum fyrst að músin væri að klikka svo við skiptum henni út fyrir aðra en allt kom fyrir ekki og þetta var alveg eins. Svo við prufuðum að reboota í windows á bootcamp. Hún hegðar sér alveg eins, scroll allt í hönk. Svo nú höfum við einangrað þetta í að þetta er væntanlega hardware vandamál á tölvuni. En það skrítna er að þetta er bara að trufla scrolling, allt annað virkar fínt..
Hefur einhver lent í þessu og kann mögulega lausn á þessu?
Við héldum fyrst að músin væri að klikka svo við skiptum henni út fyrir aðra en allt kom fyrir ekki og þetta var alveg eins. Svo við prufuðum að reboota í windows á bootcamp. Hún hegðar sér alveg eins, scroll allt í hönk. Svo nú höfum við einangrað þetta í að þetta er væntanlega hardware vandamál á tölvuni. En það skrítna er að þetta er bara að trufla scrolling, allt annað virkar fínt..
Hefur einhver lent í þessu og kann mögulega lausn á þessu?