Síða 1 af 1
Greasemonkey skripta fyrir elko.is :)
Sent: Þri 09. Júl 2013 06:28
af rango
Þetta er Greasemonkey skripta fyrir elko.is, Og skiptir út
Kóði: Velja allt
"javascript:set_url('/hljod_og_mynd')"
fyrir
Kóði: Velja allt
"http://www.elko.is/hljod_og_mynd"
http://julius.fjeldsted.is/files/js/elkofix.user.jsEf þú ert með greasemonkey þá á þessi linkur að virka.
Þetta hefur engin áhrif á síðuna s.s. perfomance allavega ekki hjá mér.
Ég leitaði hérna og fann ekkert, Bjóst eiginlega við því að það væri búið að þessu.
Þetta er ósköp einfalt, regex match á alla A linka.
Kóði: Velja allt
var a, links;
//I'm selecting everything that has content between (' and ') OR ',
var pattern = "'(.*?)'|',";
//I'm grabbing all a, It's only 10-20 +- give or take, And fetching individual class names and running them down is likely more expensive.
//It's div after div after div before i get to any link.
links = document.getElementsByTagName('a');
for (var tick = 0; tick < links.length; tick++) {
try
{
a = links[tick];
a.href = a.href.match(pattern)[1];
}
catch(err)
{
//Only errors are going to be about [1] being null,
//Don't judge me! You don't know the horrors.
}
}
Re: Greasemonkey skripta fyrir elko.is :)
Sent: Þri 09. Júl 2013 09:24
af fallen
Kúl, gott að geta tab-browsað elko núna. Takk.
Re: Greasemonkey skripta fyrir elko.is :)
Sent: Þri 09. Júl 2013 10:04
af hagur
Kunningi minn var búinn að græja Chrome Extension sem gerir nákvæmlega þetta :-)
https://chrome.google.com/webstore/deta ... eeajljfofh
Re: Greasemonkey skripta fyrir elko.is :)
Sent: Þri 09. Júl 2013 10:12
af fannar82
Er það samt ekki smá fail að vera með eina stæðstu raftækjaverslun á íslandi og geta ekki haldið uppi netverslun sem er ekki "broken as fuc*"
Þetta pirrar mig næstum því jafnmikið og "útkommentaði javascript kóðinn sem er út um allt á vísi"
Re: Greasemonkey skripta fyrir elko.is :)
Sent: Þri 09. Júl 2013 12:39
af rango
fannar82 skrifaði:Er það samt ekki smá fail að vera með eina stæðstu raftækjaverslun á íslandi og geta ekki haldið uppi netverslun sem er ekki "broken as fuc*"
Þetta pirrar mig næstum því jafnmikið og "útkommentaði javascript kóðinn sem er út um allt á vísi"
Þetta er fail from the start þú skiptir ekki href linkum út fyrir window.location= wtf?
Re: Greasemonkey skripta fyrir elko.is :)
Sent: Þri 09. Júl 2013 12:44
af Viktor
Það ætti náttúrulega að hringja í Heimsmetabók Guinnes og benda þeim á þessa síðu, enda líklega verst hannaða og kóðaða síða í manna minnum.
Hef aldrei séð aðra eins dulkóðun á eins ómerkilegum hlut og vöru á vefsíðu:
Kóði: Velja allt
http://www.elko.is/elko/product_detail/?ew_10_p_id=120224&serial=BDVE190&ec_item_14_searchparam5=serial=BDVE190&ew_13_p_id=120224&ec_item_16_searchparam4=guid=d3cd4d6b-b382-4fa2-a4b3-45dca9b6af36&product_category_id=759&ec_item_12_searchparam1=categoryid=759
Re: Greasemonkey skripta fyrir elko.is :)
Sent: Þri 09. Júl 2013 13:31
af fannar82
rango skrifaði:fannar82 skrifaði:Er það samt ekki smá fail að vera með eina stæðstu raftækjaverslun á íslandi og geta ekki haldið uppi netverslun sem er ekki "broken as fuc*"
Þetta pirrar mig næstum því jafnmikið og "útkommentaði javascript kóðinn sem er út um allt á vísi"
Þetta er fail from the start þú skiptir ekki href linkum út fyrir window.location= wtf?
Jámm akkurat en ég átti samt meira við viðskipta fræðina bara meikar ekki sens að vera með svona verslun af þessari stærðargráðu á 21öldini og skíta svona herfilega upp á bak að það er búið að búa til tvær veflausnir til að "redda" síðuni þeirra.. þar sem fólk vill greinilega nógu mikið versla þarna til að gera patches\addons sjálft svo að það er hægt að vafra síðuna þeirra
það er mesta failið í þessu að mínu mati
ætli maður sendi ekki bara þennan link á
skrifstofa@elko.is og spyrji WAT!
Re: Greasemonkey skripta fyrir elko.is :)
Sent: Þri 09. Júl 2013 14:15
af rango
fannar82 skrifaði:rango skrifaði:fannar82 skrifaði:Er það samt ekki smá fail að vera með eina stæðstu raftækjaverslun á íslandi og geta ekki haldið uppi netverslun sem er ekki "broken as fuc*"
Þetta pirrar mig næstum því jafnmikið og "útkommentaði javascript kóðinn sem er út um allt á vísi"
Þetta er fail from the start þú skiptir ekki href linkum út fyrir window.location= wtf?
Jámm akkurat en ég átti samt meira við viðskipta fræðina bara meikar ekki sens að vera með svona verslun af þessari stærðargráðu á 21öldini og skíta svona herfilega upp á bak að það er búið að búa til tvær veflausnir til að "redda" síðuni þeirra.. þar sem fólk vill greinilega nógu mikið versla þarna til að gera patches\addons sjálft svo að það er hægt að vafra síðuna þeirra
það er mesta failið í þessu að mínu mati
ætli maður sendi ekki bara þennan link á
skrifstofa@elko.is og spyrji WAT!
Don't bother, Sendi þeim mail og þeir sögðust vera að vinna í "html5"
Það er hálft ár síðan.
Re: Greasemonkey skripta fyrir elko.is :)
Sent: Þri 09. Júl 2013 15:15
af hagur
Það vill svo til að ég veit smá um tilurð þessarar síðu, sem er n.b. orðinn mjööööö gömul. Ekki alveg sanngjarnt að bera vinnubrögðin þarna saman við það sem gert er í dag, en hey, hún sökkar feitt engu að síður.
Þetta er gert af fyrirtæki sem hét ECweb (veit ekki hvort það sé til lengur) og þetta var outsourced til Indlands. Mér skilst að forritararnir sem gerðu þetta höfðu aldrei séð eða snert á html/javascript etc. áður. Öguð og góð vinnubrögð voru ekki í hávegum höfð þarna.
Elko er víst með nýjan vef í smíðum.
Re: Greasemonkey skripta fyrir elko.is :)
Sent: Þri 09. Júl 2013 21:05
af intenz
hagur skrifaði:Það vill svo til að ég veit smá um tilurð þessarar síðu, sem er n.b. orðinn mjööööö gömul. Ekki alveg sanngjarnt að bera vinnubrögðin þarna saman við það sem gert er í dag, en hey, hún sökkar feitt engu að síður.
Þetta er gert af fyrirtæki sem hét ECweb (veit ekki hvort það sé til lengur) og þetta var outsourced til Indlands. Mér skilst að forritararnir sem gerðu þetta höfðu aldrei séð eða snert á html/javascript etc. áður. Öguð og góð vinnubrögð voru ekki í hávegum höfð þarna.
Elko er víst með nýjan vef í smíðum.
Það er enn til.
http://www.ecsoftware.is/en/
Re: Greasemonkey skripta fyrir elko.is :)
Sent: Þri 09. Júl 2013 22:06
af Vibbi
Mig langaði aðeins til að commenta á þessa umræðu þar sem ég vinn í ELKO og sé m.a. um að rekstur
http://www.ELKO.is gangi snurðulaust fyrir sig.
Þetta kerfi er komið til ára sinna og er stefnt að því hið fyrsta að opna nýja síðu sem er up-to-standards. Núverandi vefkerfið frá Ec Hugbúnaði er mjög gott kerfi og þá sérstaklega fyrir bakvinnslu, en því miður komið til ára sinna gagnvart neytendum.
Við munum opna nýjan vef á þessu ári og vona ég að hann leysi þessa neikvæðu umræðu upp í jákvæða umræðu.
Allavega gaman að sjá að það eru einhverjir sem láta sig skipta hvernig vefurinn okkar virkar.
Re: Greasemonkey skripta fyrir elko.is :)
Sent: Þri 09. Júl 2013 23:16
af hagur
Vibbi skrifaði:Mig langaði aðeins til að commenta á þessa umræðu þar sem ég vinn í ELKO og sé m.a. um að rekstur
http://www.ELKO.is gangi snurðulaust fyrir sig.
Þetta kerfi er komið til ára sinna og er stefnt að því hið fyrsta að opna nýja síðu sem er up-to-standards. Núverandi vefkerfið frá Ec Hugbúnaði er mjög gott kerfi og þá sérstaklega fyrir bakvinnslu, en því miður komið til ára sinna gagnvart neytendum.
Við munum opna nýjan vef á þessu ári og vona ég að hann leysi þessa neikvæðu umræðu upp í jákvæða umræðu.
Allavega gaman að sjá að það eru einhverjir sem láta sig skipta hvernig vefurinn okkar virkar.
Gaman að heyra, hlakka til að sjá nýjan elko.is