Að deila neti
Sent: Mán 08. Júl 2013 15:15
Sælir hér
Er að leita að einfaldri og ódýrri lausn til að láta nokkra (6 - 10) aðila deila nettengingu (adsl eða ljósnet). Hver aðili þarf að hafa eigið subnet með dhcp.
þeir mega ekki sjá tæki hjá öðrum aðilum og þurfa að upplifa þetta eins og þeir væru einir á tenginunni..
þetta eru ekki fancy noterndur sem þurfa einhver port eða rútanir
Þetta á að vera wired, hver aðili verður með sviss sem mætti nátturulega tengja í wifi + tölvur + prentara
Er að leita að einfaldri og ódýrri lausn til að láta nokkra (6 - 10) aðila deila nettengingu (adsl eða ljósnet). Hver aðili þarf að hafa eigið subnet með dhcp.
þeir mega ekki sjá tæki hjá öðrum aðilum og þurfa að upplifa þetta eins og þeir væru einir á tenginunni..
þetta eru ekki fancy noterndur sem þurfa einhver port eða rútanir
Þetta á að vera wired, hver aðili verður með sviss sem mætti nátturulega tengja í wifi + tölvur + prentara