Ég er með nokkur tæki og nokkrar VM's hérna heima sem ég myndi vilja routa út í gegnum VPN, án þess að setja upp VPN tengingar á tækjunum sjálfum enda á flestum þeirra ekki möguleiki.
Þekkir e-r til þess að það sé function á t.d. Smoothwall eða DD-WRT þar sem hægt er að vísa bara ákveðnum IP/MAC addressum útum VPN tunnel?
Routa ákveðnum tækjum í gegnum VPN?
-
- Gúrú
- Póstar: 522
- Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Routa ákveðnum tækjum í gegnum VPN?
Þetta er hægt í pfsense svo mér finnst líklegt að þetta sé hægt í smoothwall.
Sent from my GT-N7000 using Tapatalk 2
Sent from my GT-N7000 using Tapatalk 2
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Routa ákveðnum tækjum í gegnum VPN?
Kristján Gerhard skrifaði:Þetta er hægt í pfsense svo mér finnst líklegt að þetta sé hægt í smoothwall.
Sent from my GT-N7000 using Tapatalk 2
Awesome, tékkáþví, takk.