Síða 1 af 1

Objective-C spurning

Sent: Lau 22. Jún 2013 23:40
af gunnarsteinarss
Sælir, ég er að reyna gera frekar einfalt app fyrir iOS og langaði að spurja um eitt (mögulega fleira seinna).

Að búa til link sem er tengdur mynd t.d. takki sem lætur þig fara á vefsíðu, hvernig er það gert?

Í ViewController.m er ég með:

Kóði: Velja allt

-(IBAction)link {
    [[UIApplication sharedApplication] openURL:[NSURL URLWithString:@"http://www.mbl.is/"]];
}


Og í ViewController.h er ég með:

Kóði: Velja allt

-(IBAction)link;


Er einhver sem getur hjálpað mér með hvernig linka ég þetta við ljósmynd? :)

Re: Objective-C spurning

Sent: Sun 23. Jún 2013 14:35
af GrimurD

Re: Objective-C spurning

Sent: Mið 24. Júl 2013 09:33
af Einherji3
Bindaru ekki bara touch event við takkan eða myndina sem keyrir IBActionið þitt?
Ertu að nota interface builder?