Síða 1 af 1

Tengja síman minn með VPN við serverinn

Sent: Fim 20. Jún 2013 22:30
af BugsyB
Sælir strákar ég er með litinn server heima og mig langar að geta accesað hann með vpn tengingu úr símanum mínum - mér er ekki að takast þetta - ég er búinn að prufa bæði L2TP/IPSec+PSK og pptp og ég er ekki að fá símann minn til að tengjast - er e-h hérna sem hefur gert þetta sem er tilbúinn að miðla af reynslunni sinni hvernig hann gerði það - það væri vel þegið

p.s. ég er ekki með router, vélinn er tengd beint í telsybox þannig að öll port eiga að vera opin

Re: Tengja síman minn með VPN við serverinn

Sent: Fim 20. Jún 2013 22:34
af tdog
.. Þú þarft að nota samsvarandi stillingar og eru stilltar í servernum hjá þér

Re: Tengja síman minn með VPN við serverinn

Sent: Fim 20. Jún 2013 22:49
af BugsyB
Eg hef verið að reyna það ég set upp samsvarandi vpn server á vélina mína og ég reyni að tengjast vandamálið er að ég næ ekki að tengjast

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2

Re: Tengja síman minn með VPN við serverinn

Sent: Lau 22. Jún 2013 11:59
af BugsyB
bump

Re: Tengja síman minn með VPN við serverinn

Sent: Lau 22. Jún 2013 12:17
af beatmaster
Hvaða IP tala er á Servernum?, þarftu ekki að NAT-a þetta ef að þú tengir beint í Telsey boxið, fær vélin þá bara public IP töluna þína eða þarftu að stilla það af sjálfur?

Svo er líka pæling hvort að það er firewall í gangi á server stýrikerfinu sem að blokkar incoming, hvaða Server OS ertu að keyra?

Re: Tengja síman minn með VPN við serverinn

Sent: Lau 22. Jún 2013 16:51
af BugsyB
eg er með fasta iptölu það er ekki vandamálið - ég þarf ekki að NAT-a því þetta er beint í telsyboxið - var búinn að hleypa gegnum windows firewall og ég er bara að keyra win7 ultimate - ekkert fansy