Tengja síman minn með VPN við serverinn

Skjámynd

Höfundur
BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Tengja síman minn með VPN við serverinn

Pósturaf BugsyB » Fim 20. Jún 2013 22:30

Sælir strákar ég er með litinn server heima og mig langar að geta accesað hann með vpn tengingu úr símanum mínum - mér er ekki að takast þetta - ég er búinn að prufa bæði L2TP/IPSec+PSK og pptp og ég er ekki að fá símann minn til að tengjast - er e-h hérna sem hefur gert þetta sem er tilbúinn að miðla af reynslunni sinni hvernig hann gerði það - það væri vel þegið

p.s. ég er ekki með router, vélinn er tengd beint í telsybox þannig að öll port eiga að vera opin


Símvirki.

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Tengja síman minn með VPN við serverinn

Pósturaf tdog » Fim 20. Jún 2013 22:34

.. Þú þarft að nota samsvarandi stillingar og eru stilltar í servernum hjá þér



Skjámynd

Höfundur
BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tengja síman minn með VPN við serverinn

Pósturaf BugsyB » Fim 20. Jún 2013 22:49

Eg hef verið að reyna það ég set upp samsvarandi vpn server á vélina mína og ég reyni að tengjast vandamálið er að ég næ ekki að tengjast

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2


Símvirki.

Skjámynd

Höfundur
BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tengja síman minn með VPN við serverinn

Pósturaf BugsyB » Lau 22. Jún 2013 11:59

bump


Símvirki.

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3079
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tengja síman minn með VPN við serverinn

Pósturaf beatmaster » Lau 22. Jún 2013 12:17

Hvaða IP tala er á Servernum?, þarftu ekki að NAT-a þetta ef að þú tengir beint í Telsey boxið, fær vélin þá bara public IP töluna þína eða þarftu að stilla það af sjálfur?

Svo er líka pæling hvort að það er firewall í gangi á server stýrikerfinu sem að blokkar incoming, hvaða Server OS ertu að keyra?


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Höfundur
BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tengja síman minn með VPN við serverinn

Pósturaf BugsyB » Lau 22. Jún 2013 16:51

eg er með fasta iptölu það er ekki vandamálið - ég þarf ekki að NAT-a því þetta er beint í telsyboxið - var búinn að hleypa gegnum windows firewall og ég er bara að keyra win7 ultimate - ekkert fansy


Símvirki.