Síða 1 af 2
Íslenskir frídagar í Google Calendar
Sent: Mán 17. Jún 2013 11:46
af intenz
Mig vantaði íslenska frídaga inn í Google Calendar, þannig ég ákvað að finna einhverja síðu með frídögunum og scrape'a hana og búa til script sem generatar on-the-fly .ics skrá til að importa inn í Google Calendar.
Ég datt inn á þessa síðu:
http://www.lanamal.is/fagfjarfestar/fridagarVirkandi útgáfa er hér:
http://gaui.is/fridagar/fridagar.ics (sem er í raun bara index.php skrá URL rewrite'uð sem fridagar.ics)
Allur kóði er hér:
https://github.com/gaui/fridagar
Re: Íslenskir frídagar í Google Calendar
Sent: Mán 17. Jún 2013 12:03
af Oak
Takk fyrir þetta
Re: Íslenskir frídagar í Google Calendar
Sent: Mán 17. Jún 2013 16:47
af tdog
Þessi
hér hefur dugað mér í 2 ár núna
Re: Íslenskir frídagar í Google Calendar
Sent: Mán 17. Jún 2013 16:47
af ZiRiuS
Vesen með dagana sem færast :/
Re: Íslenskir frídagar í Google Calendar
Sent: Mán 17. Jún 2013 19:00
af intenz
tdog skrifaði:Þessi
hér hefur dugað mér í 2 ár núna
Alltof mikið af drasli þarna.
ZiRiuS skrifaði:Vesen með dagana sem færast :/
Enda er þetta bara fyrir núverandi ár. Svo þegar þau hjá lanamal.is uppfæra
þetta þá uppfærist Google Calendar sjálfkrafa.
En ég ætla að gera aðra útgáfu sem reiðir sig ekki á utanaðkomandi source, heldur reiknar sjálf út frídagana.
Re: Íslenskir frídagar í Google Calendar
Sent: Mán 17. Jún 2013 19:08
af jonolafur
intenz skrifaði:En ég ætla að gera aðra útgáfu sem reiðir sig ekki á utanaðkomandi source, heldur reiknar sjálf út frídagana.
En hvað með Páska? Þeir eru bara eftir hentisemi í Vatikaninu... Eða Næstumþví.
Re: Íslenskir frídagar í Google Calendar
Sent: Mán 17. Jún 2013 19:39
af intenz
jonolafur skrifaði:intenz skrifaði:En ég ætla að gera aðra útgáfu sem reiðir sig ekki á utanaðkomandi source, heldur reiknar sjálf út frídagana.
En hvað með Páska? Þeir eru bara eftir hentisemi í Vatikaninu... Eða Næstumþví.
Hægt að reikna allt...
http://code.activestate.com/recipes/576 ... en-a-year/
Re: Íslenskir frídagar í Google Calendar
Sent: Þri 18. Jún 2013 10:38
af ponzer
Ég nota google cal mikið - takk kærlega fyrir þetta!
Re: Íslenskir frídagar í Google Calendar
Sent: Mið 19. Jún 2013 21:28
af intenz
Re: Íslenskir frídagar í Google Calendar
Sent: Lau 13. Júl 2013 17:32
af PepsiMaxIsti
Hvernig fær maður þessa í calanderið hjá sér ?
Re: Íslenskir frídagar í Google Calendar
Sent: Lau 13. Júl 2013 21:30
af intenz
PepsiMaxIsti skrifaði:Hvernig fær maður þessa í calanderið hjá sér ?
https://github.com/gaui/fridagar/blob/m ... e_ical.php
Re: Íslenskir frídagar í Google Calendar
Sent: Mán 15. Júl 2013 09:53
af PepsiMaxIsti
Þar sem ég er ekki neitt i php hvernig importa ég þessu þá i google calander?
Sent from my Nexus 7 using Tapatalk 2
Re: Íslenskir frídagar í Google Calendar
Sent: Mán 15. Júl 2013 15:59
af intenz
PepsiMaxIsti skrifaði:Þar sem ég er ekki neitt i php hvernig importa ég þessu þá i google calander?
Sent from my Nexus 7 using Tapatalk 2
Var ekki búinn að setja þetta á server, gaf bara út kóðann á þessu, en ég skal græja það bráðum. Læt þig vita.
Re: Íslenskir frídagar í Google Calendar
Sent: Fim 25. Júl 2013 22:47
af intenz
PepsiMaxIsti skrifaði:Þar sem ég er ekki neitt i php hvernig importa ég þessu þá i google calander?
Sent from my Nexus 7 using Tapatalk 2
Komið!
Importa bara þessu:http://gaui.is/fridagar/v2/fridagar.icsÞetta er núverandi ár + 4 næstu (2014, 2015, 2016, 2017).
Kóði fyrir áhugasama:http://gaui.is/fridagar/v2/?srchttps://github.com/gaui/fridagar
Re: Íslenskir frídagar í Google Calendar
Sent: Lau 09. Maí 2015 01:42
af intenz
Re: Íslenskir frídagar í Google Calendar
Sent: Lau 09. Maí 2015 08:53
af Gislinn
intenz skrifaði:http://gaui.is/fridagar/fridagar.ics - næstu 5 ár hér
Verslunarmannahelgin er 1 viku of sein í þessu þegar hún lendir í júlí en í lagi þegar hún lendir í ágúst. Annars þakka ég fyrir mig.
Re: Íslenskir frídagar í Google Calendar
Sent: Sun 07. Jún 2015 15:51
af vesi
Okey, var að prufa þetta og þetta er gífurlega gott að getað bara importað þessum dögum svona þægilega í calanderinn. Takk fyrir.
Fékk samt hugmynd, er hægt að gera þetta með skóladagtölin fyrir okkur sem eigum börn, ég geri mér grein fyrir að það gæti verið vesen því að þessir dagar eru ekki eins hjá öllum skólum í rvk,hafn,kóp....
en er þetta hægt og "nennir" einhver að gera þetta.
kv.. vesi
Re: Íslenskir frídagar í Google Calendar
Sent: Sun 07. Jún 2015 22:23
af intenz
vesi skrifaði:Okey, var að prufa þetta og þetta er gífurlega gott að getað bara importað þessum dögum svona þægilega í calanderinn. Takk fyrir.
Fékk samt hugmynd, er hægt að gera þetta með skóladagtölin fyrir okkur sem eigum börn, ég geri mér grein fyrir að það gæti verið vesen því að þessir dagar eru ekki eins hjá öllum skólum í rvk,hafn,kóp....
en er þetta hægt og "nennir" einhver að gera þetta.
kv.. vesi
Væri ekki ráð að spyrja Mentor um svona?
http://www.mentor.is
Re: Íslenskir frídagar í Google Calendar
Sent: Mán 08. Jún 2015 11:35
af Jón Ragnar
Snilld. Gaman að þessu Gaui
Importaði þessi í Calendar í Mac líka
Re: Íslenskir frídagar í Google Calendar
Sent: Mán 08. Jún 2015 11:56
af darkppl
Takk kærlega fyrir.
Re: Íslenskir frídagar í Google Calendar
Sent: Mán 25. Mar 2024 21:58
af zaiLex
Er einhvers staðar hægt að að fá svona dagatal í dag?
https://islensktalmanak.wordpress.com þetta virkar en pirrandi hvað það er mikið af auka dóti í því
Re: Íslenskir frídagar í Google Calendar
Sent: Þri 26. Mar 2024 01:41
af kornelius
Re: Íslenskir frídagar í Google Calendar
Sent: Mið 27. Mar 2024 00:10
af zaiLex
hægt að importa í google calendar?
Re: Íslenskir frídagar í Google Calendar
Sent: Mið 27. Mar 2024 09:30
af TheAdder
Ég valdi nú bara í stillingunum hjá mér, undir "Settings>Holidays", "Icelandic national holidays". Er innbyggði listinn ekki nógu góður?
Re: Íslenskir frídagar í Google Calendar
Sent: Mið 27. Mar 2024 15:27
af arons4
TheAdder skrifaði:Ég valdi nú bara í stillingunum hjá mér, undir "Settings>Holidays", "Icelandic national holidays". Er innbyggði listinn ekki nógu góður?
Hann kemur á ensku hjá mér