Síða 1 af 1

Monitoring forrit.

Sent: Lau 15. Jún 2013 02:59
af joishine
Einhverjir hérna sem eru með e-ð snilldar program til að monitora tölvuna, hita og allt þetta dæmi. Væri mjög cool ef þetta gæti verið á desktop overlay á second monitor hjá mér

Re: Monitoring forrit.

Sent: Lau 15. Jún 2013 03:10
af mercury
hwmonitor
hwinfo
? kann vel við bæði þessi forrit. aðeins meira að fynna í hwinfo

Re: Monitoring forrit.

Sent: Lau 15. Jún 2013 05:13
af DJOli
hwmonitor og Speedfan eru til þess að fylgjast með hita.
hwinfo, CPU-Z, GPU-Z eru til að fá upplýsingar um vélbúnað.
Rivatuner er til að stilla viftuhraða og yfirklukka skjákort.

Re: Monitoring forrit.

Sent: Þri 05. Nóv 2013 21:22
af SergioMyth
Speccy, hands down.