Síða 1 af 1
Win7 Activation á nýja vél
Sent: Þri 11. Jún 2013 21:10
af Squinchy
Nú var ég að uppfæra móðurborð í vélinni minni og setti upp clean install af Win7 á sama SSD disk og ég var áður að nota
þegar ég reyni að virkja Win7 kemur villa að það sé ekki hægt þar sem ég er búinn að virkja það á aðra vél, get ég fært leyfið yfir á "nýju" vélina?
Re: Win7 Activation á nýja vél
Sent: Þri 11. Jún 2013 21:19
af Zorglub
Þarft að hringja og tilkynna vélbúnaðarbreytingar og þá er það ekkert mál. (djöf... man ekki númerið!)
Re: Win7 Activation á nýja vél
Sent: Þri 11. Jún 2013 21:24
af Tiger
Zorglub skrifaði:Þarft að hringja og tilkynna vélbúnaðarbreytingar og þá er það ekkert mál. (djöf... man ekki númerið!)
Númmerið kemur upp þegar þú veldur "activate through phone" eftir að villa kemur upp. Ég nota alltaf UK nummerið því danskar eða þýskar tölur hljóma ekki vel. Þú færð bara samband við tölvu og pikkar inn númmer og allt kárt. Tekur smá tíma.
Re: Win7 Activation á nýja vél
Sent: Þri 11. Jún 2013 22:05
af Squinchy
okei snilld, prófa það
Re: Win7 Activation á nýja vél
Sent: Þri 11. Jún 2013 22:26
af beatmaster
510-6925 íslenskt Microsoft activation símanúmer og talar á ensku
Re: Win7 Activation á nýja vél
Sent: Þri 11. Jún 2013 22:50
af Squinchy
Enþá betra